Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1914, Page 98

Skírnir - 01.01.1914, Page 98
98 Ritfregnir féll fremur í þessa áttina en hina, og áhrif þess á þaS sem fyrir yarð getur hann sk/rt, af því hann þekkir þau öflin er verka á yfirborðinu. Og skáldinu er jafnheimilt aS lýsa þeim mönnum sem- eldfjallaeðliS býr í eins og jarSfræðingnum aS lýsa Heklu og gos- um hennar. Hvorttveggja er til, hvaS sem fullkomnum skilningi líSur. Þó persónur G. G. hagi sér nú stundum öðru vísi en fólk flest, tekst honum furðanlega aS hafa lesandann meS sér og blása hon- um í brjóst trú á þaS að einmitt svona mundu þessar persónur hafa fariS að. Þetta traust á sögumanninum kemur af því, aS frá- sögnin ber vott um aS hann skynjar og finnur til fyrir þær per- sónur sem hann lýsir, hann hefir þær allar í sór, sér meS augum þeirra og heyrir meS þeirra eyrum. Hann finnur upp n hár hvernig hver þeirra verður að hreyfa sig, ganga, standa og anda, þar sem hún er stödd í svipinn, og gefur oft með litlu atviki sýn inn í hugann, sem fullvissar um aS svona var það. Samlífinu viS nátt úruna lýsir hann víða ljómandi vel, og margar af náttúrulýsingun- um, sem ofnar eru í frásögnina, anda sönnum skáldskap. Eru það svo íslendingar og ísland sem hann lýsir í þessum sögum? Það er eftir því sem á er litið. EfniviSurinn er eflaust íslenzkur. Svona persónur og svona land mundi víst ekki fæðast í huga neins skálds sem ekki hefSi orSiS fyrir djúpum áhrifum af landi voru og þjóS og bókmentum. Landið er auSþekt, þó skáldiS sjái þaS auSvitaS á sína vísu í hillingum endurminninganna og víki sumu viS. Lifnaðarhættirnir og lífskjörin eru og íslenzk, þótt eng- inn bóndi á landinu sé nú eins fjármargur og Örlygur á Borg — eg býst ekki við aS tíundarsvikamál rísi af því þótt slíkt só í skáldsögu — og víst eru þessar sálir af ísleuzkum toga spunnar. Mér finst t. d. eg kannast ofurvel viS eðli Ormars Örlygssonar, að vilja geta unnið sigurinri, en hirSa ekki um sigurinn sjálfan, hafa óbeit á því að vaka yfir því sem þegar er fengið og gera sór mat úr því. íslendingar eru góSir í áhlaupi, síður til úthalds. Þá vantar oft metnað til framhalds og þaulsetu, og þeir eru gjarnir á að skifta um markmið og láta vaða á súðum — »alt af má fá annað skip og annaS föruneyti«, finst mór vera rammíslenzkt. Og hver veit þó hvaS er íslenzkt og ekki íslenzkt? Mundi það ekki vera svo, að 1 hverri þjóS sóu saman komnir synir allra þjóða, en mismargir af hverri? Hvað sem því líður, þá hefir G. G. í þessum bókum af skáld- legri andagift skapað land og fólk sem gaman er aS kynnast. Sög-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.