Skírnir - 01.01.1914, Page 103
Island 1913.
Mikinn hluta ársins hefir veSráttan verið þannig, aS einmuna-
góS tiS hefir veriS talin norSan lands og austan, en sunnan lands
•og vestan hefir veriS stirS tíS. Fyrstu mánuSir ársins voru hl/ir,
en sfSan umhleypingasamt fram eftir vorinu. Sunnati lands var
slæmt sumar, votviSrasamt og kalt. Grasspretta þó sæmileg, en
uppskera úr görSum langt fyrir neSan meSallag, einkum kartöflu-
uppskeran. í uppsveitum Árnessýslu, BorgarfjarSars/slu og M/ra-
s/slu gekk betur meS heyskap en næst sjónum, en þó varS hann
þar ekki í meSallagi aS vöxtum og heyin illa verkuS og létt. Nær
sjónum þó enn verra. I Skaftafellss/slu vestanverSri skifti um, og
á Austurlandi og NorSurlandi var ágætis tíS alt sumariS; þurk-
arnir þó fullmiklir, einkum um voriS. Á VestfjörSum var svipaS
veSráttufar og sunnan lands, kuldar og votviSri.
Til sjóarins hefir áriS veriS betra en meSalár, sórstaklega vegna
þess, hve fiskur hefur veriS í háu verSi. VetrarvertfS var í góSu
meSallagi, vorvertíS sömuleiSis. Sumaraflinn var fremur lítill og
síldveiSi treg. En haustafli allgóSur, og voru þó gæftir stopular.
Verkun á fiski var erfiS sunnan lands vegna votviSranna. Kol
óvenjulega d/r, sem er tilfinnanlegt fyrir botuvörpunga útgerSina,
og eins salt. Á VestfjörSum var afli í r/rara lagi, en á AustfjörS-
um og norSan lands yfirleitt góSur. ísfirSingar eignuSust á þessu
sumri fyrsta botnvörpuskipiS, og sömuleiSis Akureyringar.
Verzlunin hefir veriS meS bezta móti, óvenjulega hátt verS á
fiski, eins og áSur segir, og sömuleiSis á kjöti og öSrum landbún-
aSarafurSum. Fó var slátraS aS haustinu miklu meira en venja er
til, einkum sunnan lands, vegna þess, hve heyskapur gekk illa um
sumariS. Einnig hefir í mörgum sveitum nautgripum veriS fækkaS.
Hestum af SuSurlandi hefir veriS komiS til fóSurs norSur í land
svo aS nokkru nemur.
Alþing kom saman 1 júlí. Gekk þar í þrefi framan af og