Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1914, Síða 103

Skírnir - 01.01.1914, Síða 103
Island 1913. Mikinn hluta ársins hefir veSráttan verið þannig, aS einmuna- góS tiS hefir veriS talin norSan lands og austan, en sunnan lands •og vestan hefir veriS stirS tíS. Fyrstu mánuSir ársins voru hl/ir, en sfSan umhleypingasamt fram eftir vorinu. Sunnati lands var slæmt sumar, votviSrasamt og kalt. Grasspretta þó sæmileg, en uppskera úr görSum langt fyrir neSan meSallag, einkum kartöflu- uppskeran. í uppsveitum Árnessýslu, BorgarfjarSars/slu og M/ra- s/slu gekk betur meS heyskap en næst sjónum, en þó varS hann þar ekki í meSallagi aS vöxtum og heyin illa verkuS og létt. Nær sjónum þó enn verra. I Skaftafellss/slu vestanverSri skifti um, og á Austurlandi og NorSurlandi var ágætis tíS alt sumariS; þurk- arnir þó fullmiklir, einkum um voriS. Á VestfjörSum var svipaS veSráttufar og sunnan lands, kuldar og votviSri. Til sjóarins hefir áriS veriS betra en meSalár, sórstaklega vegna þess, hve fiskur hefur veriS í háu verSi. VetrarvertfS var í góSu meSallagi, vorvertíS sömuleiSis. Sumaraflinn var fremur lítill og síldveiSi treg. En haustafli allgóSur, og voru þó gæftir stopular. Verkun á fiski var erfiS sunnan lands vegna votviSranna. Kol óvenjulega d/r, sem er tilfinnanlegt fyrir botuvörpunga útgerSina, og eins salt. Á VestfjörSum var afli í r/rara lagi, en á AustfjörS- um og norSan lands yfirleitt góSur. ísfirSingar eignuSust á þessu sumri fyrsta botnvörpuskipiS, og sömuleiSis Akureyringar. Verzlunin hefir veriS meS bezta móti, óvenjulega hátt verS á fiski, eins og áSur segir, og sömuleiSis á kjöti og öSrum landbún- aSarafurSum. Fó var slátraS aS haustinu miklu meira en venja er til, einkum sunnan lands, vegna þess, hve heyskapur gekk illa um sumariS. Einnig hefir í mörgum sveitum nautgripum veriS fækkaS. Hestum af SuSurlandi hefir veriS komiS til fóSurs norSur í land svo aS nokkru nemur. Alþing kom saman 1 júlí. Gekk þar í þrefi framan af og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.