Fjölnir - 01.01.1839, Síða 9

Fjölnir - 01.01.1839, Síða 9
!) hugleiðíngar til annars liœfar, gjeta J)ær — so vel eöur ílla, sera J)ær eru færar ura — borið uin f)að, hvurt hann llelilur leitast við að inæla Islaud á innlendan kvarða eður útlendan. Sú alhugasemd, að fólkið hafi ekki gjetað aukist hjer meír enn komið er, er nú að vísu góð, af því reínslan virðist að sanna liana, þegar lanslega er á litið. ^að er jafnan óhult að reíða sig á, að það, Sem reínslan liefir leíngi og hvað eptir annað leitt í Ijós, hali eínhvurjar þær ástæður við að stiðjast, að ekki sje óhætt að fara fram ifir það, nema að undir eíns sjeu færð gild rök firir því, að á aiman veg sje. Enn þegar farið er að higgja að jþessutn lilut betur, sínir reinslan first og freinst, að ekki liefir ætíð verið so þunnskipað um landið eíns og nú er. Firir því cru gildar röksemdir, að í fornöld, meðan frístjórnin var, hafi lijer verið miklu fólksfleira, enn síðan. jþess var eínginn kostur, að forfeður vorir liefðu færst so inikið í fáng sem þeír gjörðu, ef þeír hefðu ekki liaft miklu meíri inannafla, enn nú er hjer; því þó iöjusemi þeirra og framkvæmd væri mikil, og húskarlar hafi J)á að lík- indum kunnaö betur til verka og afkastað meíru, enn nú er titt — þá er bæði það, að iniklu meíra land hefir verið ræktað og meíra land umgirt j)á enn nú; fornu garðlögin lísa [)ví; höfðíngjarnir höfðu j)á mikinn grúa af hjónum á bæum sínum, og stórinargar jarðir hafa j)á verið biggðar, sem nú eru í eíði komnar*). Sögur vorar *) Árni Magnússon tclur so, er liann ti!k sainan jarðakók sína önilverðlcga á 18. öld (1702—12), að á öllu landinu (að fráteknuin Múla- og SkaptafcIIs-sislum, sein jarðaliók hans náði ckki ifir) væru þá 2906 jarðir og kjáleigur komnar i eíði, scm eínlivurntínia voru kiggðar. Enn jiegar Olavius ferð- aðist um landið, sumurin 1775—77, voru í káðum ðlúlasísl- nin 176 cíðijarðir og bjálcígur (sjá Fjelagsrit IV., 176), enn í þeíin 8 síslum, cr hann fór um, alls: 656 eíðijarðir. Baldvin Eínarsson ællast á (í liinni ágjæíu riíg'jörð hans
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146

x

Fjölnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.