Fjölnir - 01.01.1839, Page 14

Fjölnir - 01.01.1839, Page 14
14 skjálfti so mikiil firir sunnsin lancl, aö bnrr fjell í Skarð- inu eístra. Uin gosið 1341 (eptir Flateíarannál og Crtjmorjaea): “Eldur kom upp í Ilekluf jalli drottinsdaginn næstan eptir upps 'gníngardag, ineð so iniklum fádæinmn og öskufalli, að eíddust nálega 5 lirepparnir næstu og víða rigndi sandi álnardjúpt. So var dinunt liiiin 1. dag sem um hávetrarncitt, so ekki var bókljóst í næstu kirkjum. Dunur heírðust nær um allt land, sem lijá væri”. 1389 var eldsuppkoma (í Jleklu) en sjötta (seígir Flateiarannáll), með so miklum fádæinum af gní og diinum , að licírði uin alit land; vikraköst so megn, að s!ó Iiesta til dauðs; öskufall, so fjenaður dó; færði sig rás eldsiippkonninnar í skógana litlu firir ofan Skarð (eístra), og kom þar upp með so miklum bísiium, að {»ar urðu á eptir 2 fjöli og gjá á milli; urðu og fiar í nándir við hverir og heít vötn. Skúlaannáll bætir fiví við, að í þessu gosi hafi tekið af 2 bæi: Skarð og Tjalda- staði; enn aðrir segja: það hafi verið 1436— seigja, að þá hafi Ilekla brunnið milli áranna 1435 og 1445 í sjöunda eður áttunda sinni, og í þeím eldi Iiafi tekið af 18 bæi norður undan Kjeldum; voru þar á meðal 2 stórir staðir — Skarð eístra og Dagverðarnes, er sagt var um: að so mætti spiila Dagverðarnesi, að eígi væri betra, enn Kjeidna- kot. Á hvurjum þessara bæa firir sig voru 50 liurðir á járnum. Espólín ber nokkra firir þvi, að árið 1343, um sama leitið, og eldurinn var uppi í Heklu, hafi eldur kotnið upp í Rauöukömbnm, cr lagði í eíði 3?jórs- árilal: 11 bæi firir vestan Jjórsá, efst í Hreppunum, norður af Skriðufelli í Árnesssíslu, ofan til móts við Ileklu; seigir hann so: aö aldreí muni á eínti ári jarð- eldar hafa ollað so miklum skjemmdum á Islandi. Ekki hjcldu heldur austurjöklarnir kirru firir á 14. öld. Katla gaus árið 1311, og var það í það sinn, að því er Jón prófastur Steingrímsson ætlar (heldur enn 1416, þá er hún gaus næst á eptir), að af tók
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.