Fjölnir - 01.01.1839, Page 21

Fjölnir - 01.01.1839, Page 21
21 sökuni, sem mönnum eru á sjálfsvaldi, emi af Iiinurn itri, er loða við landið sjálft (Isl. Opk. á 71. bls.). Eru þá ineð {iví, sem áður er sagt um afleíðíngar eldgosa og stórsótta, fullgildar röksemdir fundnar til þess, að lands- fólkinu hefir ekki fjölgað á síðustu fimm öldum, meír enn komið er; enn ekki verðnr af jm' ráðið, að landið gjeti ekki meíra fólksafla framfleítt, ef að þessar or- sakir ljetu í milli verða, eíns og líkindi eru til, first að þær má fremur kalla aðvífandi, enn landi voru eðlilegar eður inngrónar. Að síðustu ber að minnast á þær tálmanir vel- geíngni vorrar, er ætíð munu loða við fólkið hjá oss, og hafa verður sífeldar gjætur á, að burtu veröi ríint, og eru þær hjer, sem sumstaðar annarstaðar: deífð og framtaksleísi, vankunnátta, óframsíni, eíðslusemi, reglu- leísi, ósiðsemi, og annað þessu líkt. Enn allt er þetta manninum sjálfrátt, og er til ætlanda, að lögulegra upp- eldi og betri upplísíng fái þessu smátt og smátt viðrjettu, og oss skiljist betur ár frá ári, livað skaðlegt og við- bjóðslegt það er. Nú er eptir, að leíða rök til þess, sem í annan stað átti að hugleíða: að landið, sje það rjettilega notað, gjeti framfleitt fleírum, enn nú eru hjer. Að vísu sínist við firsta álit meíga ráða af því, sem áður er sagt um það, hvursu landið hafí af sjer geíngið við eldgosin, og hvað mörg bíli þar sjeu í eíði lögð, að ekki gjeti það nú borið nærri því annan eíns fólksfjölða, og þar var á firri tíin- um. Enn first er athuganda, að ekki verður um sagt, hvurt landið hafi nokkurntíma verið notað til hlítar, nje aftekið, að á því hefðu gjetaö framfleítst miklu fleíri* 3>essu næst ber á að líta: að þó eldgosin hafi ollað miklum jarðskjemmdum, eru þó ekki bæirnir so fjarska margir, er farið hafa af algjörlega, og orðið undir hraun- um, sandi, vikri, og s. fr. Eldgosiu á 14. öld báru so mikið upp af hrauueðju og vikri, að fáir bæir hafa síðan orðið
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.