Fjölnir - 01.01.1839, Síða 24

Fjölnir - 01.01.1839, Síða 24
24 sjá, að sörau jarðirnar hafi ekkjert af sjer geíngið, nema að því eínu, sem orsakast hefir af meðferðinni ? 3?að sem l»jer er gjört að umtalsefni — livað mikiuin mannafia landbúnaður vor gjeti framfleítt — er auðsjá- anlega að mestu leíti komið undir graslendi því, sem til er í laudinu, bæði víðáttu þess og vögstum, og gjæðuin grassins. Undir Jm' er kominn fjenaðarfjöldinn og ávagst- nrsemi hans, livað mikið graslendið er, hvursu það verður notað suinar og vetur, og hvað gjört verður því tii umbóta; enn eptir fjeuaðinum fer aptur mannaflinn. Best væri nú, ef fjenaðurinn lijeldi sjer sjálfur að jörð- unni, að hennar gjæti allt af notið við, og grasið væri nóg á henni honum til forða, jþví f)á þirftu mennirnir ekki að gjöra neítt, nema að hirða ávögstinn. Enn ineð þeím hætti framfleítir landið að vísu ekki mörgum; því þótt graslendi sje hjá oss mikið og gott, þá gjetur samt livurki fjenaðurinn hjer hjá oss geíngið sjálfala, vegna liarðviðranna, nje helður gjetur jörðin, þótt so væri, framleítt so mikið gras, sem nægir handa miklum fjen- aði, ef hún er látin sjálfráð. Hjer ber þá að því, sem mennirnir eíga til að leggja; og er til þess ætlanda, þegar verið er að tala um, hvað raiklum fjenaði og mannafla landið gjeti framfleftt, að þeír, sem á því búa leggi eítthvað fram til ræktunar jörðunni. Jað gjefur að skilja, að ekki verði hægra að komast af, þótt fólkið verði fleíra og meíra þurfi fjenaðinn — ef ekkjert er gjört; því hægast væri það raunar, og mest irði þá búsældin, ef ekki væri nema so sem ei'un bær í livurri sveít, því þá gjæti fjenaðurinn leítað firir sjer og þirfti ekki að leggja sig niður við líttníta haga; enda þirfti þá ekki að liafa firir að bera á tún, til þess nægur feíngist lieí- skapur. Enn það má nærri gjeta, úr því sem nú er
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146

x

Fjölnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.