Fjölnir - 01.01.1839, Page 25

Fjölnir - 01.01.1839, Page 25
25 komið, að ekki tjái að láta graslcMidið afskiptalaust og rækta J)að að eíngu. Nú fiarf ekki að Iiafa mikið firir að færa sönnur á, að bjargræöisvegum landsins, bæði til sveíta og sjávar, gjeti farið fram; því þar í eru allirsam- dóma, að þeím gjeti það. I hinu greínir menu á, hvurt fjenaöinum verði so mikið fjölgað, þótt ailir starfi aö jarðirkjunni, eíns vel og færi er á, að ávegstir hans nægðu að tiltöiu víðlíka og áður til að framfleíta eíns iniklu fleíra fólki, og þá þirfti til að halda honum við; og víst er um það, að land þetta gjetur ekki, heldur enn hvurt annað, borið ávögstu nje menn framar enn að eínhvurju takmarki, og ofsetja má á það, eíns og hvurt annað land; enn ekki liigg eg, að það sje nú þegar gjört. Seígi meun, að landið fari ekki vel með fleíra fólk eun á því sje nú, first fjöldi þess hafi ekki komist hærra að níúngu, þá mætti, ef í það fer, seígja með ekki öllu minna sanni, að ekki sje landiuu óhætt, þótt í því væru þriðjúngi færri, first að fólksaflinn hefir áður hrapað niður firir það; so að lokunum þætti það, ef til vill, ekki gjeta borið fleíra manns, enn í því hafa verið fæstir — sem reínslan þó aptur hrindir. jþví meír sem fólkið eíkst, þvi meíri ávagstarpeníngs þarfnast það, til að gjeta lifað; enn ef fjenaðurinn á að aukast, þarf þess og við, að grasið aukist, og það verður nú að því skapi, sem mennirnir stuðla til þess; því so mikill cr fjenaður í iandinu, að ekki kjæmist hann af á því grasi, sem jörðin framleíðir af sjálfri sjer, og hjer er þá aðalatriðið: að komast eptir, hvaðajöfnuður sje (meðan ekki er meíra sett á landið, enn nií er) tnilli grasaukn- í n g a r i n n a r o g þ a r a f I e í ð a n d i p e n í n g s fj ö I g u n a r, og verknaðar manna, aö því leíti sem þeírvinna að grasaukníngunni, enn lifa af fjenaðinum. Jað hefir híngað til verið álit flestra merkra manna, sem nokkuð hafa skráð uin þessi efni, að heldur skorti
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.