Fjölnir - 01.01.1839, Síða 28

Fjölnir - 01.01.1839, Síða 28
28 móti, og veturnir eru þar á ofan góðir, so heíaflaus nítur leíngi að: f)á fjölgar fjenaðurinn ört, og mannfjölg- unin fer eptir því, eíns og menn til að minda hafa dæmin firir sjer árin 1828—33. Mundi eíngurn koma til Iiugar, aö ofsett væri í landiö, þó því færi fram, ef menn að eíns ættu að gánga að því vísu, að árin Iiörðnuðn ekki; jþví meðan fólkinu fjölgar mikið, er að fm' vísu að gánga, að ekki er ofsett í bjargræðis- veígina, so landið gjetur risið undir inei'ru, meðan sama fer fram. Enn eíns er nú á statt í rauninni, þegar á allt er litið, þó að liarðni í ári, ef jörðin er orðin so ræktuð, aö grasiö gjetur ekki brugöist so, að ekki sje ætíð nóg til slægna, f)ó groðurleísisár kjæmu, og eptir- tekja sláttarius verður so mikil, að tilvinnandi er að standa við hann; og meðan ræktunin gjetur þessu til leíöar komið, þarf ekki því að kvíða, að ofsett verði í iaiulið þó fólkiuu fjölgi töluvert. Enn að góð ræktun gjeti slíku til leíðar kornið, efast líklega eínginn um, af því það reíua so margir á ári hvurju; því þó nokkur veröi áramunur með grasvögst, enda á þeírri jörð, sem vel er ræktuð, þa bregðst hún samt aldreí algjörlega; og sama er að segja uin nítíuguna, so það er óhætt að fullirða, að í eíngu landi eígi landirkjumennirnir minna uiulir árferði, og livurgi sje landbúnaöurinu óhuitari og hættuminni, enn hjá oss, ef jörðin er veí stunduö. ;f>að er líka sem von er; því sá jarðargróðinn, sem vjer leggjuin stund á, þarf so lítils meö, og er so litlum misbrestum undirorpinn, að lians hiítur að njóta við, hvunær sem nokkurt suinar kjemur. Eun mætti taka dæmi, sem á reínslunui eru biggð, af eínstaka jörðum eður bæuduin, sem íinnast munu í hvurri síslu, er í búskaparlagi og kunnáttu liafa tekið öörum fram, og gjetað framtleitt iniklu fleíra fólki, eður — sem rauuar er hið sama — auðgast betur á sömu jörðinni,’heldur enn aðrir, aö því skapi, sem þeír Iiafa farið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146

x

Fjölnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.