Fjölnir - 01.01.1839, Qupperneq 28
28
móti, og veturnir eru þar á ofan góðir, so heíaflaus
nítur leíngi að: f)á fjölgar fjenaðurinn ört, og mannfjölg-
unin fer eptir því, eíns og menn til að minda hafa
dæmin firir sjer árin 1828—33. Mundi eíngurn koma
til Iiugar, aö ofsett væri í landiö, þó því færi fram,
ef menn að eíns ættu að gánga að því vísu, að
árin Iiörðnuðn ekki; jþví meðan fólkinu fjölgar mikið, er
að fm' vísu að gánga, að ekki er ofsett í bjargræðis-
veígina, so landið gjetur risið undir inei'ru, meðan sama
fer fram. Enn eíns er nú á statt í rauninni, þegar á
allt er litið, þó að liarðni í ári, ef jörðin er orðin so
ræktuð, aö grasiö gjetur ekki brugöist so, að ekki sje
ætíð nóg til slægna, f)ó groðurleísisár kjæmu, og eptir-
tekja sláttarius verður so mikil, að tilvinnandi er að
standa við hann; og meðan ræktunin gjetur þessu til
leíöar komið, þarf ekki því að kvíða, að ofsett verði í
iaiulið þó fólkiuu fjölgi töluvert. Enn að góð ræktun
gjeti slíku til leíðar kornið, efast líklega eínginn um, af
því það reíua so margir á ári hvurju; því þó nokkur
veröi áramunur með grasvögst, enda á þeírri jörð, sem
vel er ræktuð, þa bregðst hún samt aldreí algjörlega;
og sama er að segja uin nítíuguna, so það er óhætt að
fullirða, að í eíngu landi eígi landirkjumennirnir minna
uiulir árferði, og livurgi sje landbúnaöurinu óhuitari og
hættuminni, enn hjá oss, ef jörðin er veí stunduö. ;f>að
er líka sem von er; því sá jarðargróðinn, sem vjer leggjuin
stund á, þarf so lítils meö, og er so litlum misbrestum
undirorpinn, að lians hiítur að njóta við, hvunær sem
nokkurt suinar kjemur.
Eun mætti taka dæmi, sem á reínslunui eru biggð,
af eínstaka jörðum eður bæuduin, sem íinnast munu í
hvurri síslu, er í búskaparlagi og kunnáttu liafa tekið
öörum fram, og gjetað framtleitt iniklu fleíra fólki, eður
— sem rauuar er hið sama — auðgast betur á sömu
jörðinni,’heldur enn aðrir, aö því skapi, sem þeír Iiafa farið