Fjölnir - 01.01.1839, Síða 31

Fjölnir - 01.01.1839, Síða 31
koniið, og nær leíngur til hennar á vetruin, Jiegar svellin slá sjer ekki eíns breítt út, og áður. Eíns er f)ví varið, þar sein lækir og rennandi vötn fljóta ifir, o-g jeta úr rótina, aö sje farvegurinn dípka&ur, so hann taki vatnið, verður eíninitt besta graslendiö fiar í kring. Enn eíns eíkur nú vatnið grasvögstinn— eðurmoldin, fiar sem henni veítir á, og ekki verður ofmikið af, so að skjemrai; af fiví er jafnaðarlega grasið mest, þar sem lægst liggur, kríngum ár og læki, niður af jarðföllum og utan við skriður, og eínkum Jiar sem jökulvötn ná að hlaupa ifir öðru hvurju. Með mold og vatni ræktar jörðin sig helst sjálf; og opt er Jiað innan handar, að greíða henni gánginn i þessu með litlurn erviðismunum. Enn er það ótalið, sem hvað mest eíkur grasvögstinn, og {iað er skjóiið: |)úfurnar eru eíns blessaður tilhún- íngur í haglendinu, firir {)að afdrep, er grasið hefir á milli þeírra, eíns og þær koma sjer ílla og eru til óhagnaðar í slægjunum; í dældum og giljum, er firir þessa sök lielst grösugt, enn mestallt graslendið, sem liggurá ber- svæði, eður hátt, eru vindbarðir móar; því hærra scm liggur, því minna verður graslendið, og grasið smærra, {)ar til koma mosar, melar og berir klettar, og að likt- um snjór og jöklar. Með eíngu eíkst grasvögsturinn meír, að fráteknnm áburðinum, enn með {)ví að auka skjólin. lljer kjemur að {m', að miunast girðínganna; og er það af {)eím sannast að seígja, að trauðliga er neínii annar hlutur, sera undir mönnum er kominn, er til meíri bóta sje, ekki síður haglendi, enn eíngjum og túnum. Ekkjert sínir betur, hvursu mikið jarðræktun vorri er ábótavant, enn að menn kannast varla við {)etta, og aldreí lagast hún, firr enn vjer föruin að liafa hugsun á og atorku til, að fara öðru ráðlagi fram í {>essu, enn almennt er; í girðíngunuin var fólgin aðal- jarðirkjan forfeðra vorra; það má sjá af gömlu lögunum, er um eíngan hlut landbúnaðarins láta jafn-fjölrætt;
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146

x

Fjölnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.