Fjölnir - 01.01.1839, Síða 32

Fjölnir - 01.01.1839, Síða 32
32 þar utn vitna, fremur allri sögusögn, garölögin fornu, setn enn þá sína sig sjálf; það er aðgjætsiuvert, að þau Irggja hvað Iielst í móum og á hálendi, þar sem minnstur er grasvögstur og frjóvsemi. Með þessum hætti hefir forfeðrum vorum orðið að notutn það sem annars kostar var til lítilla eður eíngra nota, nje hefir verið síðan. Menn hafa ímindað sjer, girðíngar þessar væru menjar fornrar akurirkju; enn hægt er að sjá, að því er ekki so varið; því bæði eru sviöin, sem garðlögin aftnarka víða hvar, heldur stór til þess, og Ii'ka óviturlega valin, þar sem jörðin er hvað ofrjóvsömust og harðhnjóskulegust, og liggur hvað mest firir næðxngum og gróðurleísi — því eínginn ætlar þó, að jarðvegurinn sje að öllu leíti umbreíttur orðinn; liggja garðlögin hvað flest þar á landinu, sem minnstur er gróður jarðar, og síst var að ætla til kornirkju, eíns og eru móarnir og heíðarnar í Jtíngeíarsíslu. 3?að er auð- sjáanlegt, að ímist hafa giröíngar þessar verið til landa- merkja, eíus og forfeður vorir hafa vanist við í Noreígi, og eíns og í öðruin löndum er tíðkað, eður þær hafa verið til varnar, eður með þeím hafa veriö afgirtar liagaspíldur, eíngjar eður tún; og ekki væri það ábatalaust, að jafn- vel þær afgirðíngarnar tækist upp aptur, sem minnst sínist í varið, þar sem eru hagarnir; með því er mart feíngið í eínu; það first, að grasið eíkst ásamt skjólinu með girðíngunum, so það verður notað til haga, sem áður var til eínskis nítt; ef rótað er við jörðinni og jarðvegnum um velt, sem oröinn er fastur og harðhnjósku- legur, iosnar hann, og það, sein upp veít, verður betur lagað til grasvagstar; það annað, að fjenaðarávögsturinn eíkst, bæði af því grasið er meíra, og af því að með þessu móti verður því koinið til leíðar, sem ella veítir torvelt víða hvar, að ávagstarfjenaður og hross sjeu ekki í sambeít, er veldur því optlega að ávagstarfjen- aðurinn dregur ekki ljóst, þegar hrossin fá að gánga um sömu hagana; hann leítar þá og ekki eíns á rás,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146

x

Fjölnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.