Fjölnir - 01.01.1839, Page 48

Fjölnir - 01.01.1839, Page 48
48 [>að vil jeg telja girðinguniim til gildis, og meðfram sljettunni , að [)egar hvur eírisvöllur er afgirtur firir sig, komist hann eíns vel af með þriöjúngi minna áburð, eíns og ef hann vœri það ekki; og met jeg þá, eíns og áður er sagt, að þá sje fullvel á hann borið, er komnir eru 30 hestar, þar sem öðrnm eíns bletti ónmgirtuin veítti ekki af 54; og ber því nú sarnan við það, sem áður var gjört, að 10 faðina láugur garður jiki gras utan og innan við sig so sein svaraði eínum heihesti, og girð- íngin kríngum eírisvöllinn, eður 120 faðmar garðs, öðru meígin við sig og að innanverðu jiki það eínúngis um 6 hesta, því jeg gjöri enn framar, að af eínum eíris- velli, þegar sona er á hann borið, fáist 18 hestar töðu, enn af tveímur 36 liestar af góðnm vættarböggum, og legg jeg þetta í kírfóðrið, eöur so sem 1 hest til viku hvurrar, í 36 vikur, sem jeg ætlast til að gjefa þuríi; verða þá með áburöinum, sem aukist hefir, ræktaðir 3735 umgirtir eírisvellir, og ættu þá að fást af þeíin fóður firir 1867 kír, enn óumgirtir 24!)0, og fóður firir 1245 kír, og telst þá so til, þegar í kríng er komið, að með þvx að umgirða 3735 eírisvelli, liafi unnist heí firir 622 kír, og með móupptektinni og innilegu búfjárins, sem að framan er til greínt, fóður tirir 1245 kír. Cúast má nú við, að eínhvurjum þiki áburðurinn vera látinn aukast ofmikið meö innilegu búfjárins, með því að víða uin lanðið sjeu bæði kír og ær látnar liggja inni og liross tröðuð, og ber jeg ekki á móti, að so kunni að vera; og að því le/ti sem það verður leítt í Ijós, er jeg til með að láta skarða í þá greín af reíkníngum þessum so mikið sem því nemur, ef þeir ættu í sama jöfnuði aö gánga ifir allt landið, í samanburði við fjárstofninn; enn þó ber þess að gjæta, hvaö miklu er sleppt í kúm og lirossum, sem ekki er talið til innilegu fjenaðarins, og líka er vel í lagt til að bera á hvurn eírisvöll, og heldur ekki talið neílt annað, sem gjöra mætti til aukn-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.