Fjölnir - 01.01.1839, Page 55

Fjölnir - 01.01.1839, Page 55
55 gjört hjer stórmeín, eður nærri f)ví eíns og á undan- íornum öldum, og ekki hefir lieidur fólk fallið úr liarð- rjetti, J»ó bág ár hafi komið öðru hvurju, og er Isiaud farsælt, ef f)að þarf aldreí að venjast verri tíinum lijeðan af), þá átti meö birjun ársins 1807, þegar fólkið var talið að undirlagi stjórnarinnar, að hafa verið í landinu 47207 manns, enn 34 árum seínna, eíns og sagt er hjer að ofan, 55737, so í þessi 34 ár hefir fólkið aukist um 8330, eður á ári hvurju uin 250jlf m. Ef f)essi árlega fólksaukníng er nú lögð til grundvallar, og ætlað so til, að hún haldi áfram að sama skapi framveígis, so að 1000 bætist við á hvurjum 4 árutn, f)á er auðsært, að ekki f)arf framför jarðirkjunnar að vera so óhóflega inikil, til fiess að menn skorti ekki viðurværi, og að bísna miklu tná J)á slá aptur af f>ví, sem ætlast var til, að unuið væri árlega. Búast má við, að ótal mart verði fundið að reíkn- íngum fiessum, enda gjefa þeír ótal mart til íhugunar, og verður hjer bent á fátt eítt að þessu sinni, með því livurki er hjer leíngur rúm firir mart, enda leífir ekki timinn að bæta miklu við. Má vera, menn finni sjer first til, að iijer sje liaft nægast tillit til eínnar síslu laudsiii8, þar sem best og blíðast sje, og bæði meígi mestri jarðarrækt við koma og með mestum ávinningi; enn sje það saint við hæfi, að nokkur eín sísla á landinu sje lögð til grundvallar, til þess menn af henni gjeti rennt grun i, eður komist nálægt því, hvað koma mætti öllu landinu með góðri nítni, er einmitt llángárvallasísla best til þess fallin;.þeím framförum, sem hún gjetur tekið, mundi allt landið tekið gjeta, þegar allt kjemur til jafnaðar; og so hagar þar landslagi, að ekki er hægra að koma þar ræktun við, enn víða annarstaðar, enda er minnst að henni búið, heldur að því, sem miklu er stop- ulara — útigángi, og flóðeíngi, sem þeím raun er ervið- ara tildráttar víða hvar, sem minni þarf að Iiafa firir-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.