Fjölnir - 01.01.1839, Qupperneq 55
55
gjört hjer stórmeín, eður nærri f)ví eíns og á undan-
íornum öldum, og ekki hefir lieidur fólk fallið úr liarð-
rjetti, J»ó bág ár hafi komið öðru hvurju, og er Isiaud
farsælt, ef f)að þarf aldreí að venjast verri tíinum lijeðan
af), þá átti meö birjun ársins 1807, þegar fólkið var
talið að undirlagi stjórnarinnar, að hafa verið í landinu
47207 manns, enn 34 árum seínna, eíns og sagt er
hjer að ofan, 55737, so í þessi 34 ár hefir fólkið aukist
um 8330, eður á ári hvurju uin 250jlf m. Ef f)essi
árlega fólksaukníng er nú lögð til grundvallar, og ætlað
so til, að hún haldi áfram að sama skapi framveígis, so
að 1000 bætist við á hvurjum 4 árutn, f)á er auðsært,
að ekki f)arf framför jarðirkjunnar að vera so óhóflega
inikil, til fiess að menn skorti ekki viðurværi, og að
bísna miklu tná J)á slá aptur af f>ví, sem ætlast var til,
að unuið væri árlega.
Búast má við, að ótal mart verði fundið að reíkn-
íngum fiessum, enda gjefa þeír ótal mart til íhugunar,
og verður hjer bent á fátt eítt að þessu sinni, með
því livurki er hjer leíngur rúm firir mart, enda leífir
ekki timinn að bæta miklu við. Má vera, menn finni
sjer first til, að iijer sje liaft nægast tillit til eínnar síslu
laudsiii8, þar sem best og blíðast sje, og bæði meígi
mestri jarðarrækt við koma og með mestum ávinningi;
enn sje það saint við hæfi, að nokkur eín sísla á landinu
sje lögð til grundvallar, til þess menn af henni gjeti
rennt grun i, eður komist nálægt því, hvað koma mætti
öllu landinu með góðri nítni, er einmitt llángárvallasísla
best til þess fallin;.þeím framförum, sem hún gjetur
tekið, mundi allt landið tekið gjeta, þegar allt kjemur
til jafnaðar; og so hagar þar landslagi, að ekki er hægra
að koma þar ræktun við, enn víða annarstaðar, enda er
minnst að henni búið, heldur að því, sem miklu er stop-
ulara — útigángi, og flóðeíngi, sem þeím raun er ervið-
ara tildráttar víða hvar, sem minni þarf að Iiafa firir-