Fjölnir - 01.01.1839, Blaðsíða 59

Fjölnir - 01.01.1839, Blaðsíða 59
59 |>je,ttbílla til sveíta á landinu, enu t. a. m. sumstaðar undir Eíafjöllum, í Fljótshlíðinni og Hvolhreppuum, að jeg ekki minnist á {>ab sein ifír tekur — jijettbíliö á flæð- eíngisjörðunum, sem jþví heldur er mikils til ofsett í, sem jiær, firir utan j»á annmarka sem áður er sagt að loði við allar mírarjarðir í vætusumrum, eður þegar illa vill til með eínhvurju móti, gjeta ekki tekið á móti neínni jarbarræktun (nema ef til vill j)»í eínu, að víða mætti auka heífeínginn, með því að tvíslá, ef að nógu snemma væri tekið til sláttar) , j)ar haug- arnir verða ekki brúkaðir, neina ef til vill j)egar fram í líður firir bæarstæði, vegna þess sandleíran, sem 1' kr/ng er, tekur ekki neínum áburði, og líka skolar vatnið Iionum jafnsnart burtu; enn j)að gjörir þó bjargræðið, j)ar sem sona til hagar, enn stopulara, að ekki veít firri til á stundum, enn öll grasrótin er orðin undir sandi eður vatni, sem ekki gjetur hlaupið af, þegar vötnin, sem grasvegstinum olla, taka sjer nia farvegu, enda er hinsvegar útsjeð um grasib, ef vatnið hverfur algjörlega frá, eður hættir að hlaupa ifir, so að leíngri tírna skiptir, so þessháttar bíli, so góð sein þau gjeta verið stundum, eru þó raunar á sandi, jiegar á allt er Jitið, og gjeta orðið sveitunum, sein þau gjerast upp á, til lángtum meíri vandræða, enn svari hagnaðinum, sein menn hafa af fóðratöku fieírra, j)egar vel lætur í ári. Með jiessum hætti eru að nokkru leíti Holtshverfið og Mírabæirnir undir Eíafjöllum, Bakkabæirnir (so kallaöir, af því þeír standa á suðurbakka 5verár og tilheira Rángárvallasveít) , enn f>ó eínkum hinn nafukjenndi ^ikkibær. Bakkabæirnir eru 00 hundruð að dírleika, og eru það 16 bi'li með 113 mönnuin, sem hjerna um árið, þegar best Ijet, tiunduðu 122j hundruð í lausafje; er það allgóöur stofn, því heldur sem fjenaður gjörir þar mikið gagn, einkum síðan menn eru komnir á það bú- skaparlag, að hafa á mírarjörðum sem mest sauðfje, í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.