Fjölnir - 01.01.1839, Side 61

Fjölnir - 01.01.1839, Side 61
01 TÖtnum, sem gánga ifir mcstallt land þeírra á vetruin, og taka sjer farvegu hjer og þar; og leíðir af því, að eíngjum verður ekki skipt milli bæanna, og verður J>ví hvur að hafa það sem hann nær, bæði til beítar og slægna, enn túnstæði eru lítil sem eingin. Jiegar sona er nú á statt, verður þeím, sem til að minda bír á 1 hundraði úr jörðinni , ekki hamlað að afla so mikils heiskapar úr óskiptunni, sem hann hefir dugnað til; enn þá þikist hinn, sem aptur hefir 5 hundruð, Iiafa af þeím oflítil not, og fer að herða sig, gjörir úr þeím 3 eður 4 bíli, og sona kjeppist hvur við annan að kljúfa sundur hundruðin sín, ineðan alit er látið í sjálfræði, því heldur sem allir, sem ekki nenna aö vinna, og vilja þessvegna fara að gipta sig, gjeta komið sjer þar niður; þeir eru þar betur afskjekktir, enn víðast annarstaðar, °g gjeta farið að ráðlagi síuu eíns og gjeð þeírra bíður þeím, án þess að verða líttir af nágrönnum sinum. jíað er auðsjeð, að við þessu verða ekki skorður reístar með öðru móti, enn að tekið væri undir skoðun, hvað mikium fjenaði þar irði framfleítt, og gjöra so skipun á, livað mörg gjætu orðið bílin á jörðinui — enn leggja hin niður. Álíka er háttað búnaðinum á Eírarbakka í Árnessíslunni, því þar er líka mikils til ofsett í, og sama verður reíndin á alstaðar, þar sem fólkið þirpist saman að útverunum, og eínhvur vandhæfi eru á að komast út á sjóinn, eður fiskur sjaldhittur; því menn láta ginnast af því, að þar sínist nokkur lífsvegur, og það heppnast endur og sinnum að menn bjargist, þó optast fari öðru- vísi á endanum, sera líka er von, þegar grundvöllurinn, er so valtur, og biggíngunni fer þar eptir. Enn eínna lakasti ókosturinn á llángárvallasíslu er örðugleíkinn með allar kaupstaðaraðfærslurnar, og að vortíminn fram undir slátt eíðist nægast til að komast til Vest- mannaeía eður suður á Suðurnes, eptir hlutum útróðrar- manuauna, eöur því sem menn þarfnast úr kaupstöðum;
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146

x

Fjölnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.