Fjölnir - 01.01.1839, Page 62

Fjölnir - 01.01.1839, Page 62
er eínginn hlutnr jarðirkjunni til annars eíns hnekkis og Jiessi. 3?ó mun llángárvallasíslu, ef hún er vel notuð, vera fillilega óhætt með, þó fölkið fjölgi j)ar first um sinn áþekkt því sem fjölgað hefir nokkur ár núna að undanförnu; og ef hinar síslur landsins, með betraðri jarðarrækt, gjætu ekki aukist að fólki eíns að tiltölu og hún (sem mjer þikja þó mikil iíkindi til), þá er það þó af sem af er, þar sem hún á hlutinn að; og ef sannað veröur, að miklu meíra meígi koma í hana enn þar er enn, þá er líklegt, að viölíkri aðferð, sem jeg ætla til þess meígi Iilíta og að frarnan hefir li'st verið, ineígi sumstaðar annarstaðar við koma, og ávegstirnir verða nokkuð áþekkir. Ekki er samt til þess ætlað, þó dæmið sje helst tekiö af girðíngum, þúfnasljettun og áburðaraukníngu — af því að þctta þrennt verður ætíð aðaluudirstaða jarðirkj- unnar lijá oss — að þessu verði alstaðar við komið; eður þó því irði við komið: að ávinníngurinn irði samt ætíð eíns mikill, eíns og hjer var ráð firir gjört; sumstaðar verður eínu af þessu við komið, sumstaðar öðru, sum- staðar öllu, og sumstaðar ef til vill aungu, heldur eín- hvurju öðru í þess stað; og jeg ætlast því ekki til, að loðað sje í þessum reikníngi alstaðar, heldur sje hann lagaður eptir því sem hvurjum stað er samkvæmast. Ilann er miklu fremur ætlaöur til að vera sínishorn þess, sem hjer átti að sanna: að livar sem ekki stendur á verkinu, þar standi, meðan ekki er orðiö þreíngra í landinu eun enn þá er, ekki so á ávinníngnum, að unnið sje firir gíg, so að sá, sem verkið hefir fram lagt, þurfi að fara á vonarvöl ineð hiski sínu. Jó mart gjeti orðið fundiö að reíkníngnum, má þó so mikið af hoiium sjá, eíns og ætíð var við að búast, að lijer liagi til viölíka og annarstaöar í því, að ávinníngurinn fari eptir verkunum. Enn ef ekki er unuið, gjetur einginn ætlast til ineð sanngirni, að liann hafi nóg til viðurhalds iífinu, þar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.