Fjölnir - 01.01.1839, Page 63

Fjölnir - 01.01.1839, Page 63
það tekst hvurgi í heímiuum, hvað góð sem löndin eru. 5ví stittra sem sumarið er hjerna í samanburði við veturinn, þá litið verður aflað, því meír áríðanili er, sem von er, að j)ví sje ekki eítt í aðgjörðaleísi, og því heldur skildu menn verja sumartímanum til erviöis, sein hvíldartíminn er leíngri, sem kjemur á eptir. Enn væri nú eínhvur sá staður, þar sem til aö minda ekki væri árángur aö girðíngum eður sljettum, er þó alstaðar nóg tækifæri til að erviða, og alstaðar eru einhvur þau gjæöi ónotuð, að erviðið irði mauni eudurgoldið, ef því er með góðu ráði hagað, þó ekki liafi jeg látið niðurjöfnun þessa, inilli erfiðis og ávinníngs, ná til þeírra. Jeg hefi t. a. in. af ásettu ráði ekki vikið á garðaræktunina, og er þó kunnugt af órækri reínslu, og það jafnvel á útkjálkum landsins, livað mikils ávinníngs von sje af henni. Sje ekki hagur við jarðirkju, má garðirkjunni sanit víöast við koma. Eíns er t. a. m. með ullina: ef allir tækju sig til, þó ekki væri nema að vanda til meðferðar á henni áður hún er látin í kaupstaði, mundi hún veröa í þeíin mun liærra verði þegar í kríng er komiö, að sú firirhöfn irði vel borguð, og líklegt er, meðan hún fer öli að kalla ótætt út úr landinu, að tilvinnandi sje að auka verð hennar með því að tæta hana áður, sje ekki þarfara að gjöra annað; enn á meðan nóg er að gjöra, sem meíri arður verður að, er aptur líklegt að takist að vinna firir fæði. Af þessum rökum held jeg að reíkníngurinn, sem gjörður er með tilliti til jarðirkjunnar, gjeti að miklu leíti, í tilliti til jafnaðarius milli verka og ávinníngs, náð heím víðast um landið, þegar á allt er litið. Enn kinni mönnum að hugkvæmast, að graslendið sje ekki so mikið í lanðinu, að fljótt færi að gánga á það, ef tekið væri so mikið til ræktunar á ári, í hvurri sveit til jafnaðar, að mörgum eírisvöllum skipti. Enn ekki þarf að kvíða því first um sinn, á meðan fólkinu fjölgar ekki örara enn verið hefur í síðustu 34 ár, eöur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.