Fjölnir - 01.01.1839, Page 67

Fjölnir - 01.01.1839, Page 67
67 honum og rífur niöur girðíngarnar, meöan fle/ri gjöra ekki hið sama; og þó eínn fari aö taka mó, meðan fieíri gjöra það ekki, þá ér búiö, ef til vili, að liirða hann íirir lionum, áður hann sje þurr orðinn, því heldur ef leíngur bíður að draga hann að sjer. J>étta eru sannindi, sein ekki so fáir hafa reínt, þó skömm sje frá að seígja. 5ar sem þjettbílið er, þar er ervitt að hafa góða stjórn á, sjaldan hollt að gjöra sig mjög virkinja, enda þó það væri í því að taka öðrum fram í þ'í eínu sem til góðs má horfa; því þá fer opt so, að sá sem það gjörir, hefir alla firirhöfnina, enn ávinnínginn taka aðrir frá iionum; þessvegna er það so ervitt, þegar aldarliálturinu er spiiltur oröinn, aö verjast því að draga dáin af sínum sessunaut; vaninn og eptirdæmin koma ótrúlega miklu til leíðar, hvurt sem er til ílls eða góðs; það eru til Iieíl þorp, er ekki tjónkast að hafa kálgarð, firir því að hvur rætir upp firir öðrum áður enn sprottið er, og heilar veíðistöður, er ekki verður hirlur fiskur firir stuldum og óreglu. Landið ber þess hriggilegar menjar, livað ervitt hefir verið að verja skógana; og það er óvíst, hvurj- um helst er að trúa — fjöruvagtaranum, eða þeím, sem er að telja til tíundar fje sitt. Margar þesskonar land- plágur gánga ár eptir ár, og olla meíri óhamíngju landi voru, enn jarðeldarnir eður hafísinn; enn því meíri nauð- sin er á, að fara með þessháttar eíns og aðrar plágur, og leíta allra bragða í móti þeim; og með sama hætti, sem jeg ætla að liafa þurfi hönd í bagga með þeím, sem láta fje sitt horfalla ár eptir ár, af því þeír setja á óviturlega, so ætla jeg og, að ekki veíti landi voru af, að lög sjeu til um túugarða og þúfnasljettanir, og þeím sje so alvarlega framfilgt, að ekki tjái mörgum að skorast undan að breíta eptir þeím; og sje ekki stærra á stað farið, enn áskilið var í seínustu lögunum um þetta efni, sínist mjer, eíns og áður er á vikið, það meígi vinnast með þeím mannafla, sem nú er á hvurju heímili til sveít- 5*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.