Fjölnir - 01.01.1839, Síða 79

Fjölnir - 01.01.1839, Síða 79
79 að skjera, hve mikið maður smátt og smátt kanu að liafa numið af bókum, eður f)eír, sem hafa átt mestan þátt í mcutun lians ; og ekki verður í móti mælt, að þeír fari mikiis góðs á mis, er ekki skeíta þeím. “Blindur er bóklaus maður”, seígir máltækiö; og þó mörguin virðist þeír lítiö hafa að notið bóka til framfara sinna, af {mí þeír hafa lítil mök við þær haft, þá hafa flestir notið að kunnáttu annarra; enn öflgasti máttarstofn þessarrar kunnáttu voru bækurnar, þegar vel er Ieítað; eínstakir menn gjeta því að eíns verið án bóka, að mannkinið allt skorti þær ekki; enn mannkinið gjetur ekki án þeírra verið, nema ineð skaöa si'niim; og tækist so ílla til, kjæini þaö fljótt niður á hvurjum eínstökum, til huekkis alinenn- íngs velferðar. Bækurnar eru annað augað mannsins; þær eru kjennendur heíinsins. Hvnr eínstakur maður reínir lítið, sjer skammt, nær til fárra; bækurnar bæta úr þessu öllu: þær færa honum heítn til sín það sem hugsað hefir verið og talað — það sem fram hefir farið og menn hafa reínt á nálægum og fjarlægum stöðum og á öllum tímuin, og hanu gjetur valið úr því það, setn hann vill og liann higgur helst til nitsemi og ánægjn af. J)ar að auki eru þaö optast liinir skinugri meðal mann- anna, er verða til að taka saman bækur, og flestir vanda meír til bóka, sem koma eígu firir almenníngs sjónir, enn þegar þeír eíga tal við menn. Jieíi1 fá bókunum það, sem þeíreíga best, það, sem þeír vita áreíöanlegast, vits- muni sína og skilníng; og trauölega mistekst nokkruin so, að hann setji á bækur eínbera vitleísu. Nitsemi 8Ú, er menn liafa af mentum og bóknámi, er margháttuð; og þeír koina tímar, að ekki verður af koinist, nema því að eíns að mentun sálarinnar hafi ekki verið látin sitja á hakanum; auðlegð nægir hvað af hvurju ekki til að afla þeím virðíngar, er stæra sig af heímsku sinni, og það fer að verða algeíngara, að meta menn líka nokkuð eptir vitsmunum og annarri fullkomnun andans. jþeím
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146

x

Fjölnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.