Fjölnir - 01.01.1839, Page 84

Fjölnir - 01.01.1839, Page 84
84 bók á prcnt. Enn því meíra sem gjöra má úr námfísi landa vorra, J)ví skildara er livurjum þeíin, sem gjetur, ab sjá þeím firir eíuhvurju, er hún gjeti stuðst við og aukist af — því meíri skömin er að níðast á henni og vanbrúka hana, með því að baka almenníngi kostnað og hepta þó undir eíns framfarir hans og leíða sinekk hans í gönur, eíuúugis til þess, að leíta sjálfum sjer hagnaðar. 5að er skilda almúgans að leggja sinn skjerf því til aö- stoðar, að þeír, sem efla vilja mentir í landinu, með því aö taka saman eður gjefa á prent nitsamar og góðar bækur, gjeti orðið skaðlausir af þessháttar firirtækjum; enn aö því skapi, sem þeím, er ráðast í að koma bókutn á gáng, er ællanda, að hafa ineíra vit, enn hinunt sein af þeíin eíga að fræðast og hafa nitsemi, er þeím og miklu skildara að koma þeiin eínum bókum á gáng, seni til þess sjeu hæfar, so hvurki svíki þeír kaupaiidann í von hans, nje í því, að teígja hann til fjárútláta firir eíuberan hjegóma. H/ugað til hefir verið talað um þá, sem bækur eiga að kaupa; nú er að víkja málinu til hinna, sem bæk- u r 1 á t a p r e n t a, e ð u r t a k a þ æ r s a in a n, og þ e í r r a, sein uppi e/ga að halda mentun í landinu. Ef faiið er að bera saman þessa líina við þá sem voru so sem firir 40 árum — þegar landsuppfræðíngarfjelagið hófst og þar eptir — og þær bæknrnar, sem taldar eru á roiluuni, er út geíngur um landið frá innlenda prent- verkinu, eður þær, sein flitjast híugað úr Kaupmannahöfn, við þær, sem prentaðar voru um aldainótin og taldar eru upp til og frá í minnisverðum tíðindum, hljóta þeír að firirverða sig, sein mestu gjeta um ráðið til að eíla ment- irnar, og þeír fillast gremju og hriggð, sem láta sjer um liugað um framfarir þjóðarinnar. jiá risu menn upp til verka með fjöri og anda; fjelaginu var alvara aö stuðla til uppfræðíngar landsius, með því að útbreíða nitsain- legar bækur, eíns og það hafði lofað; allir mentamenn
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.