Fjölnir - 01.01.1839, Síða 84
84
bók á prcnt. Enn því meíra sem gjöra má úr námfísi
landa vorra, J)ví skildara er livurjum þeíin, sem gjetur,
ab sjá þeím firir eíuhvurju, er hún gjeti stuðst við og
aukist af — því meíri skömin er að níðast á henni og
vanbrúka hana, með því að baka almenníngi kostnað og
hepta þó undir eíns framfarir hans og leíða sinekk hans
í gönur, eíuúugis til þess, að leíta sjálfum sjer hagnaðar.
5að er skilda almúgans að leggja sinn skjerf því til aö-
stoðar, að þeír, sem efla vilja mentir í landinu, með því
aö taka saman eður gjefa á prent nitsamar og góðar
bækur, gjeti orðið skaðlausir af þessháttar firirtækjum;
enn aö því skapi, sem þeím, er ráðast í að koma bókutn
á gáng, er ællanda, að hafa ineíra vit, enn hinunt sein
af þeíin eíga að fræðast og hafa nitsemi, er þeím og
miklu skildara að koma þeiin eínum bókum á gáng, seni
til þess sjeu hæfar, so hvurki svíki þeír kaupaiidann í
von hans, nje í því, að teígja hann til fjárútláta firir
eíuberan hjegóma.
H/ugað til hefir verið talað um þá, sem bækur eiga
að kaupa; nú er að víkja málinu til hinna, sem bæk-
u r 1 á t a p r e n t a, e ð u r t a k a þ æ r s a in a n, og þ e í r r a,
sein uppi e/ga að halda mentun í landinu. Ef
faiið er að bera saman þessa líina við þá sem voru so
sem firir 40 árum — þegar landsuppfræðíngarfjelagið
hófst og þar eptir — og þær bæknrnar, sem taldar eru
á roiluuni, er út geíngur um landið frá innlenda prent-
verkinu, eður þær, sein flitjast híugað úr Kaupmannahöfn,
við þær, sem prentaðar voru um aldainótin og taldar eru
upp til og frá í minnisverðum tíðindum, hljóta þeír að
firirverða sig, sein mestu gjeta um ráðið til að eíla ment-
irnar, og þeír fillast gremju og hriggð, sem láta sjer
um liugað um framfarir þjóðarinnar. jiá risu menn upp
til verka með fjöri og anda; fjelaginu var alvara aö stuðla
til uppfræðíngar landsius, með því að útbreíða nitsain-
legar bækur, eíns og það hafði lofað; allir mentamenn