Fjölnir - 01.01.1839, Síða 92

Fjölnir - 01.01.1839, Síða 92
02 það hefir ætíð verið umlir umsjón eínhvurra lærilóms- manua, sein hafa haft gjætur á, að f>að væri haft tii að preuta góðar og fiarfiegar bækur. Nú hefir [>að á síðustu árunum verið mentuninni beínlínis til niðurdreps, og til að steípa öllum firirtækjum henni til eílíngar. Jetta verður ekki rekið; prentverkið er hætt að láta sig nokkru skipta, hvurnig fari uin mentun landsins. 5að er leígt út, so sein væri fiað konúngsjörð, sem ábúandinn má fara m'eð eíns og hann vill, ef hann eínúngis gjetur greítt afgjaldið í góöum og gildum landaurum. Ifirvöldin láta sig eíngu varða, hvurnig fiað er brúkaö, eður hvað prentað er, ef að eínúngis hússlestrabækurnar (gömlu) eru tii; enn fiað Jiurfti sist að áskilja; því nógir muntlu veröa til að koma þeím á gáng, þó eínginn væri skilil- aður til þess. Eun ef ifirvöldin hætta að hafa nokkur afskipti af prentverkinu og því sem prentaö er, þá er líka aö mestu úti um aö skipta sjer af því, hvurnig fer um almúgauppfræðínguna í landi þessu; og gjeti landið án þess verið, þarf það ekki heldur ifirvahla við í inörgu öðru, sem þó er látið koma til þeírra. 3>aö er auðvitað: að eínskis þarf landiö framar, enn að þeír hlutir, sem öll mentun þess er undir komiu, sjeu á góðuin stofui, og þeím sje með viti ráðið. Enn ekki er þess von, aö lijer verði það uppi á, sem haganlegast er, meðan allt er látið fara eíns og verkast vill; og er þesskonar prent- unarfrelsi raunar ófrelsi. Af þessarri ráðstöfun á prent- verkinu hefir það leítt, efns og við var aö búast, að sá, sem prentverkið hefði undir höndiim og væri látinn gjalda eptir það, ljeti kvíildiö mjólka sjer, eíns og annar maöur hefir til orðs tekið, og hugsaöi ekki um annað, enn hvað honum gjæti orðið ábatasamt, livurt sem það væri mentun landsins til hnekkis eður framfara; og með því allur þorri alþíðu geíngst helst firir gömlu guðræknisbókunum, meðan þær eru fáaulegar, og so rfinunura, var von, að farið væri að ólraast f að riðja þcssu á prent, því heidur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146

x

Fjölnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.