Fjölnir - 01.01.1839, Page 116

Fjölnir - 01.01.1839, Page 116
110 virða, að tilgángurinn ér góður, J)ó máttunnn sainsvari ekki viljanuin, og liann leítar ekki eígin hagnaðar, jní ávínníngur ritsins var þegar í öndverðu ætlaður bókmenta- fjeiagi vorn, og á hann af j)essu hvurutveggju skilið, að nienn greíði gaungu hans eptir megni. j>að tekst aldreí að rita góðar bækur, eður halda áliti íirir lærdóin til leíngdar, nema maður jafnt og j)jett gángi áfram ineð tímanum og aíli sjer, jafnótt og við bætist, hiuna helstu bóklegra hjálparmeðala um |>au efni, sem hann ætlar að rita um, og noti {)au með allri ástundan. Jafnvel mestu gáfuinenn verða að aungu, ef j)eír slá slöku við jm'; vitinu fer hnignaudi og sálin verður skjótt kraptþrota, eíns og líkaminn, ef hún öðlast cínga fæðu að utan, helst þar sein til hagar eíns og hjerna, að eínn dagurinn er öðrum líkur, inaður reínir litið, á við fáa að skipta, í litlu að standa, og gjetur lítið á sig reínt; andleg ileífö kjemur að liktuin ifir allt sainan. 5á verða hugmindir mannsins, sem von er, ærnum mun Ijósari, ef að Ijósin, sem aðrir hafa kveíkt, er líku voru að velta firir sjer, bera {)ángað birtu; liinar hálfsofandi hugsanir og til- iinníngar vakna j)á, þegar við þær er komiö; ótölulegur grúi hugminda blasir jsá við augum skilníngsins, liann gjetur valið úr jteíin og samskeítt þær að vild sinni. Sjerhvur vísindamaður er upp á þettakominn; ella gjetur liann ekki verið samferða tíð sinni, og verk hans bíða ætíð tjón af því, sem liann lætur sjer verða áfátt í þessu efni. Síra Arni er sá firsti, sem núna í 100 ár hefir haft j)or til, að láta sjá á prenti eína umferð af ræðum si'num, og á hann skilið firir það þakklæti ættjarðar sinnar; j)ví öllum er auðsært, að j)að er lángtum minni vandi, að láta þessháttar fara með sjer í gröfina, enn að láta það koma firir sjónir manna, og allra helst að gánga so frá, að öllum gjeðjist að og ekkjert verði að fundið. Margar bækur eru og til stórrar nitsemi, [)ó ímislegt
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.