Fjölnir - 01.01.1839, Síða 122

Fjölnir - 01.01.1839, Síða 122
122 efnið. Opt birjar lijer ræöan ineð — eður guðspjallið er sveígt að — eíuhvurri ritiiíngargreín, sein stundum kaim að eíga nokkuð við f)að skilt, stundum aptur iítið; og er Iiúu {)á lögð til griindvallar undir alla ræðuna, og stuiiduin loðað so smásmuglega í orðuin Iiennar, að eín- földuin veítir torvelt að filgja j)ví, t. a. in. á uppstign- íngardag. Mestur söknuðurinn verðnr að þessu -— að ræðuefnið á ekki nógu vel við — á aðaldögum kristin- dótnsius, t. að m. á skírdag, föstudaginn lánga, páska- daginn, hvítasunnudag; virðast mjer j>ær 3 síðast nefiidu eínkum liafa stórlega mistekist. Jeg bið hvurn, sem nokkuð má ætla upp á tilfiniii'ngar sinar, að freísta, hvurt hann verður eíus til sinnis, og hvurjum þessarra daga er sainboðið, þó hann lesi ræðurnar, sem til þeírra eru ætlaðar — hvurt hann verði hátíðlega sinni farinn, þó liann fari með ræðuna á páskadaginn eður á hvítasunnudag. 3>egar ekki var nema í einni ræðu talað um kvöldmáltíðar- sakrainentið, reíð á aö tala first um eðli þess, og þá í annan stað, hvursu það gjeti búið rnenn uudir digðugt og guði þóknanlegt líf; er þó þessi ræðan miklu best. llæðan á föstudaginu lánga er varla annað, enn köld frásaga; þar átti við, aö tala uin dauða Jesú, og nauðsin og ávegsti hans. Allur sá kraptnr og liátign, sem fólgiun er í endurmiiiníiigarhátiðinni uin upprisu frelsarans og sigur ifir dauðantiin, er öldúngis farinn í páskaræðunni; þess er líka von, first hún er til þess ætluð, að staðfesta (nl. nieð skiiiseiiiinni) þá trú, sem endurlausnarinii hefir gjefið heíininuin, að líf sje til eptir þetta, í stað þess að láta tipprisu Kristu staöfesta þessa trú, sein hvurs manns skinsemi er af náttúruimi innrætt. Útleggíngiii er því næstum öll með þeím liælli, að hún gat eíns vel leígið eptir heíðinn inanu, cíns og kristinn. 5*ð eru nægast skiuseminnar algeíngu ástæður firir öðru lífí; og að þær voru ónógar síndi reinslan best, áður enn Kristur leíddi t' Ijós lífið og ódauðlegleikann. Ef þessa aöferö
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146

x

Fjölnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.