Fjölnir - 01.01.1839, Page 125

Fjölnir - 01.01.1839, Page 125
T25 helgi. 5a& er ervilt að koma vel firir samskeítíngunum, þegarsona er tekinn kafli úrbók. Með ræðurnar ál.sunnu- dag í föstu og 3. 8unnudag i aðventu, sem teknar eru úr sömu liókinni, liefir tekist betur; J)ví niðurskipanin er látin lialda sjer, f)ó miklu sje ur Jieím sleppt. 5a& eru ætíð Iíkindi tii, að það sje útlagt, í livurri bók sem er, þegar oröatiltækin eru nístárleg, og eiga illa við málið, so sem t. a. in. fiar sein í ræðunni á 10. sunnud. eptir trínit. er lagt út af [)ví, “hvursu að ofsi mannsins vegsami drottin”; ólíkt er, nokkrnm heföi hugkvæmst, að taka so tii orðs, ef hann hefði hugsað sig um á íslendsku, og annarlegt túngumál hefði ekki stírt orðfærinu. Ilvað því að öðru leíti við víkur, aö leggja út úr öðrum bókum, gjetur það verið eíns firirhafnarmikiö, og eíns þakkar- vert, þegar það hefir vel tekist, eíns og að rita upp úr sjer; og ekki er það áfellisvert, þegar frjálslega er að því farið. Af þeíin dæmnm, sem talin eru hjer að fram- an, virðist mjer sjá meíga, aö skipuniuni í bókinni, vali efnisins og meðferðinni á Jm' er í sumu áfátt. Til frekari sönnunar hinu síðasta má enn telja nokkur dæini; er niðurskipunin efnisins opt öðruvísi, enn eg vildi vera láta, þó henni meígi nú koma firir með ímislegum hætti; enn því betri er hún jafnan, sem hún er auðveldari og greínilegri, og hittir betur á þau atriðin, sein helst eíga að koma til umtals i hvurt sinn. Enn meíra kveður að, þegar útskíríng eínhvurs aðalatriðis í trúarbrögðunuin verður afbrugðin frá því, sem vísindamennirnir koma sjer saman um, að sje meíuiug ritningarinnar, eíns og t. a. m. það sein I., 365. sagt er um eðli bænarinnar— eptirhvurju að hin guörækilega bænin ekki ætti að vera annarrar tegundar, enn þær bæuirnar, er mennirnir bera livur fram firir annan. I guðs orði er þó talað um þakklætis- og lofgjörðar-bænir, af því að sjerhvur uppliptíng lijartans frá jörðinni til himinsins og til guðs er kölluð bæn, eíns og líka í faðirvori er fegurst dæmið gjefið. A öðrum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.