Ný félagsrit - 01.01.1861, Side 2
2
M.þlNGISMALIi'i OG ALGLYSINGAR KONUNGS-
það er gamalt máltæki, ab „margur á sín lengi aí)
bíí)a“, en hvergi á þetta eins ve! vib eins og um alþjábleg
málefni. Hvergi rí&ur eins á ab sjá fram í vegirin, einsog
í þesskonar málum; hvergi rífeur eins á almennu og óþreyt—
anda þolgæfei og festu; hvergi getur eins augnabliks atvik,
eitt atkvæfei í einu máli, gjört eins mikife afe verkum um
iánga tíma, um margar aldir jafnvel. Skofeum atkvæfei
Islendínga á alþíngi 1024, þegar Olafur konúngur hinn
lielgi beiddist vináttu þeirra og afe fá Grímsey í greifea
skyni, en þeir neitufeu; skofeum vife aptur atkvæfei þeirra
á alþíngi 1262, þegar þeir gengu á hönd Hákoni konúngi
gamla, og játufeu honum svosem í þægfear skyni 10 álnir af
hverjum búnda í skatt; skofeum enn atkvæfei þeirra í
Kúpavogi 1662, þegar þeir skrifufeu undir danskt skjal,
sem þeim var sagt afe ekkert heffei afe þýfea, en sem menn
liafa sífean lagt svo út, sem þafe heffei afsalafe þeim og
þeirra afkvæmi öll réttindi um aldur og æíi. jiessi dæmi
eru núg til afe sýna mönnum, afe engin málefni hafa dýpri
rætur, efea grafa meira um sig, en hin stjúrnarlegu málefni;
hvergi þurfa menn framar afe gæfa sín, en í þeim málefnttm,
afe rasa ekki fyrir ráfe fram, og hvergi mega menn læra
eins og af |)eim, afe hugsa sér ekki afe vinna allt á einu
dægrinu, svo menn geti verife ugglausir á eptir og lifafe í
kyrfe og rú. Vér getum verife fullvissir um, afe sá sem því
lofar er annafehvort úmerkur mafeur í þesskonar málefnum,
efea hann helir þann tilgáng, afe ginna menn til afe fallast
%
á eitthvafe í snatri, sem þeir munu skjútt iferast eptir.
Hver sem kynnist alþýfelegum skofeunum á Islandi
mun verfea þess var, afe mjög margir hafa þá ímyndan,
afe öll stjúrnarmálefni megi og hljúti afe geta gengife fljútt;
þeim hættir því vife afe sleppa öllum tökum þegar ekki
fæst þafe í fyrsta sinn, sem um er befeife, og margir verfea