Ný félagsrit - 01.01.1861, Page 4
4 ALþirNGlSMALIN OG AUGLYSIÍSG A R KONUISGS.
hvor af þessum straumum verfeur á yfirborfcinu, því hitt
er víst, aí> þeir verfea báfcir vi& lý&i me&an lönd lifa, í
einni e&a annari mynd. Sá straumurinn, sem lengi hefir
veri& á yfirbor&inu, og er enn, er danskur. Hann er sá,
sem vill láta hina dönsku þj<5& og hennar rá&gjafa bera
ægishjálm yfir oss, og erfa þa& einveldi, sem konúngarnir
höf&u ná& yfir Islandi; hann er sá, sem vill láta þíng
Dana leggja skatta á oss og rá&a lögum og lofum, og
telur oss trú um, a& vér njótum alls gó&s frelsis, sem oss
sé þénanlegt, meö því, a& kjósa fáeina menn á þetta þíng
þeirra; hann vill sætta oss vi& alla ókosti me& því, a& lofa
oss hlíf& fyrir útlátum, svo vér getum jafnvel haft þíngmenn
í Danmörk á kostnaÖ Dana sjálfra; hann er sá, sem vill
hafa útboö af Islandi, og bera sjómenn vora og hermenn
á vængjum vindanna su&ur til Danmerkur, til a& blandast
þar vi& Danaher, ekki til a& gjöra Islandi gagn, og enn
sí&ur Danmörku, heldur til a& vera þægileg fórn og sýnilegur
vottur þess, a& Island sé innlimaö i ríkiö; hann er sá, sem
vill láta sömu stjórnarhögun, sömu lög og allt hi& sama
gánga á Islandi einsog í Danmörku, og stjórna íslandi frá
Kaupmannahöfn í hverju einu atri&i. þessi straumur hefir
óneitanlega veriö ofaná nú um lángan aldur, en undir
ni&ri hefir veri& annar, sem er hinn íslenzki og þjó&legi
straumurinn. Hann er sá, sem vill a& Islendíngar eigi og
hafi í öllum greinum sama rétt og Danir, ekki einúngis
í or&i kve&nu heldur og einnig í raun og veru; hann er
sá, sem vill a& Islandi sé stjórnaö samkvæmt þjó&legum
réttindum þess og e&lilegu ásigkomulagi, en ekki eptir
ímyndu&u hagræ&i stjórnarinnar e&a liinna skammsýnni
me&al Dana; hann er sá, sem ekki vill blandast í hinn
danska strauminn, þó þar sé í bo&i rá&gjafaratkvæ&i um