Ný félagsrit - 01.01.1861, Side 7
ALþliNGlSMALIV OG AUGLYSINGAR KONUNGS. 7
gildi og dönskum lögum inn í stabinn. Lagafrumvarpib
um fjárforráb ómyndugra var mál, sem var farit) ab fyrn-
ast, því þaö hafbi verib vií) og vib í smíbum sífcan 1802,
afc sett var nefnd til afc semja um þafc frumvarp!; en
þetta frumvarp, sem nú var fram lagt, var ab mestu
undirbúib frá embættismannanefndinni í Reykjavík, sem
sett var meb konúngsbréfi 22. August 1838.
Annab frumvarp var um heffc, og vildi lögleiba dönsku-
lög um þab efni; er þab ljúst dæmi, tii ab sýna hvaö
kansellíiÖ þóttist geta boöiö oss í þeim efnum, aÖ þab
þótti óþarfi ab semja öbruvísi lagafrumvarp en svo, ab
skipa fyrir ab einstöku greinir úr dönsku-lögum skyidu nú
verba lögleiddar á Islandi, en þarmeb var til ætlazt, aÖ allt þab
sem stæÖi í sambandi vib þessar greinir í dönskum til-
skipunum, lögum og lagavenjum, skyldi einnig þarmeb
þegjandi leibast inn; en ekki var hugsab til ab hafa
svo mikib fyrir, ab semja nýtt reglulegt lagafrumvarp og
leggja þab fyrir þíngib. — Og þaö var þó alira merkileg-
ast, ab embættismannanefndin hafbi mælt meb þessu og
allir þíngsins lagamenn þoldu þab, og fundu ekkert ab
hvorki í efni málsins né abferb stjórnarinnar, en hinir
ólöglærbu urbu yfirsterkari, og felldu þetta frumvarp meb
miklum atkvæfcamun. Kansellíib skiptist í tvær sveitir,
og vildi meiri hlutinn láta frumvarpib koma út og verba
ab lögum samt sem ábur, en minni hlutinn ekki, og lét
Kristján konúngur hinn áttundi þarmeb málib falla nifcur,
en ÖrsteÖ svalabi sér á ab setja ofaní vib þá í stjórnar-
tíöindunum (Collegial-Tidende), sem fellt höfbu frumvarpiö
á alþíngi, fyrir skilníngsleysi og sérvizku.
*) Nefndarbréf 23. April 1802 til iandsyflrréttarins. Lagasafn handa
fsl. VI, 574.