Ný félagsrit - 01.01.1861, Qupperneq 8
8
ALþlNGISMALliN OG AUGLYSINGAR KO.NUNGS-
Af hinum einstaklegu málum var einna merkilegast
frumvarpib um bæjarstjdrn í Reykjavík, og um tekjur
prestanna; en þab var helzt ætlab bændum til hagræbis
og léttis, aí) stjórnin bar upp frumvörp um ab aftaka
kvöb þá sem ábur var, til ab flytja nokkra embættismenn
kauplaust, og skyldi hébanaf peníngagjald til þess gánga
yfir alla; áþekk var sá uppástánga, ab bændur skyldi
hafa kvittunarbækur fyrir skattgjaldi þeirra til sýslumanna.
Eitt álitsmál stjórnarinnar snerti ab nokkru leyti fjár-
hagsmálib, og mátti virbast nokkub kynlegt. Alþíng var
þá bebib ab segja álit sitt, hvort ekki ætti ab jafna nibur
á landib og láta þab gjalda til „styrktarsjóbsins handa
íslandi“, eba kollektunnar, sem vér köllum, 11000 rd.,
sem teknir höfbu verib til hjálpar vib byggíngarkostnab
skólahússins í Reykjavík. En alþíngi voru engar skýrslur
látnar í té um þab, hvernig á þessum reikníngi stæbi:
ekki um fjárhag skólans, eba um byggfngu hússins, eba
yfirlit yfir kostnabinn til þess, eba um reikníng kollekt-
unnar sjálfrar, eba hver naubsyn hefbi verib á þessari
hjálp þaban, eba hvort ríkissjóburinn hefbi ekki átt ab
bæta aptur féb, o. s. frv. — Um þetta allt voru engar
skýrslur, en konúngsfulltrúinn las ab eins upp nokkrar
tölur, sem skýrbu frá hvab hefbi gengib upp af kollekt-
unni til hins og þessa, en ekki frá hinu, hvern rétt stjórnin
hefbi haft til ab eyba kollektunni meb þessu móti, og
þetta virbist þó ab hefbi átt ab vera abal - atribib. þab
var því ekki ab kynja, þó alþíng mælti móti ab jafna
þessu gjaldi nibur á landsmenn, og stjórnin léti þab þarmeb
falla nibur.
Eitt smá-atribi, sem laut ab verzlunarmálinu, kom
fram af hendi stjórnarinnar á alþíngi 1845: þab var um
ab leyfa verzlunarstabi í þórshöfn og á Borbeyri. þetta