Ný félagsrit - 01.01.1861, Síða 10
10 ALþlKGISMALIÍS OG AUGLYSIISGAR KONUNGS.
uppástúngur til konúngs. þessar uppástúngur mættu
einnig miklum mútbárum af liendi konúngsfulltrúans, og
fúru [>ær þú fram á miklu minna en síban var bebib um,
enda voru þær og í helztu atriðum samþykktar nær því
í einu hljúði. — Um lækn a s k i p u n ar rnáli & kom fram
nefndarálit á þínginu, en varb ekki rædt; þar var stúngið
uppá, ao láta spítalasjú&ina safnast fyrir, og ekki taka
neina sjúklínga inn á spítalana, heldur láta safnast í sjúð,
þángaðtil efni yrbi fyrir hendi a& setja spítala í Reykja-
vík, með tveim kennurum, en héraðslæknar skyldi mega
kenna frá sér aðstoðarlæknum og veita þeim leyfi til að
lækna í uppá komandi tilfellum; þessar uppástúngur hafa
síban verið grundvallar-atriði í bænarskrám alþíngis um
læknaskipunarmálið. — Bænarskrárnar um fjárhags-
málið komust að eins í nefnd, en urðu ekki ræddar til
lykta; af máli þessu var þá og lítils árángurs að vænta,
því konúngur hafði þá fyrir skömmu lagt úrskurð á, eptir
uppástúngum rentukammersins, hversu mikill skyldi vera
sjúður skúlans og kollektusjóðurinn; var þá ekki að hugsa
til að fá þessu breytt, eða að ná því, sem vér urðum a&
álíta réttindi Islands í þessum efnum, að svo komnu máli.
Hin fyrsta konúnglega auglýsíng til alþíngis er út-
gefin 21. Mai 1847. Ekki fyr en þá um vorið kom
út til Islands neitt af þeim lagaboðum, sem voru sprottin
af aðgjörðum alþíngis 1845, en eigi að síður er það mik-
ill munur að sjá, hversu mikil afskipti nú voru höfð af
málum íslands, hjá því sem áður var Meðan ísland átti
þíngsúkn að Hróarskeldu, kom varla nokkur bænarskrá
þar til þíngs af Islendínga hendi, og í hinum konúnglegu
auglýsíngum var að eins getið íslands í fám orðum, eða
boðuð eitt e&a tvö lagaboð, sem áttu að snerta Island;
hin almennu lög voru þángað sjálfsögð, ef landsins em-