Ný félagsrit - 01.01.1861, Page 15
alÞingismaun og auglysingar konlngs.
15
þribja lagi, ab samin verbi og lögb fyrir alþíng reglugjörb
um spítalahlutina ; í fjórba lagi, ab landlœkni og herabs-
læknum ver&i leyft ab kenna afestobarlæknum, og megi
verja til þess 200 rd. árlega úr jafnafcarsjófci iivers amts.
þessar uppástúngur eru bygbar á sömu skobun á máli þessu,
einsog kom fram í nefndarálitinu 1845, sem ekki varb
rædt á þíngi, og hafa þær síban verib, meb ymsum smá-
breytíngum, undirstaba allra þeirra uppástúngna, sem hafa
verib gjörbar um þetta mál, hvort sem þær hafa vikib
frá þessum meira eba minna.'
Fjárhagsmálib var borib upp á þessu þíngi, einsog
á hinu fyrra, og komst þab lengra, ab nú var samib
nefndarálit um þab, en þab kom þú ekki til umræbu á
þíngi. Ab efninu til var ekki heldur mikib undir þessa
máls mebferb komib, því eins og þá stób á var varla
annars árángurs ab vænta, en ab reikníngar yrbi aug-
lýstir, en aldrei leibréttir, meban Island fékk ekki sín
eigin fjárráb, og um þab var þá varla ab ræba; en þab
var samt sem ábur úheppiiegt, ab þetta mál varb á hinum
fyrri þíngum ofmjög apturúr, þareb þab mundi hafa orbib
landsmönnum í öllu tilliti ljúsara ef þab hefbi verib rædt
opt á þíngum, en nú verbuni vér opt varir vib, ab jafnvel
þeir, sem tala um Islands almennu málefni í blöbum og
annarstabar, hafa ekkert vit á því, eba tala ab minnsta
kosti eins og þeir hefbi enga hugmynd um þab.
Af almennum máiefnum bættust enn fleiri vib á þéssu
þíngi, en ábur höfbu verib. f>á kom fyrst fram uppástúnga
um landstjúrn á Islandi: ab amtmannaembættin yrbi
lögb nibur jafnútt og þau losna, og sett stjúrnarnefnd af
stiptamtmanni og tveim Islendíngum; en þessi uppástúnga
var felld meb 19 atkvæbum gegn 4. Annab mál var um
pústgaungur á landinu, ab |ieim yrfci íjölgab og bctur