Ný félagsrit - 01.01.1861, Side 16
16 alÞi'Gismalis og auglysingar kongngs-
hagaí), en þafe varh ekki til lykta leidt. Heppnari uröu
hin minni mál, svosem uppástúnga um endurskoBun á
húsagatilskipun og helgidagaskipun Kristjáns sjötta,
og um nokkur atriBi, sem almúga þútti vera í þýngt,
svosem um mannslán og um uppboB á festu á
konúngsjör&um, en þú var flestum uppástúngum og bænar-
skrám um landbúnaBarmál frá vísaí), í þeirri von, ab þá
og þegar yrfci tekinn allur sá kafli lögbúkarinnar og settur
á nýjan stofn; en þab er ekki enn orbib.
Eitt af þeim málum, sem ný uppástúnga var borin
upp um í fyrsta sinn á þessu þíngi, var málib um undir-
skript konúngs undir hinn íslenzka texta lagabobanna,
sem Islandi væri ætlub. Kristján konúngur hinn áttundi
gaf Íslendíngum þá réttarbút 8. April 1844, aB allir þeir
sem sækti um embætti á Islandi skyldi kunna túngu Iands-
manna, og leggja fram sönnun fyrir því; hann skipa&i
einnig í tilskipuninni um alþíng, a& allt skyldi fara fram
á Islenzku á þínginu, og einúngis konúngsfulltrúi skyldi
mega hafa túlk, til aí> íslenzka orb sín, ef hann þættist
ekki fullfær í málinu; hann skipa&i enn fremur, aB þegar
tilskipanirnar kæmi út, skyldi stjúrnarrábin láta Ieggja til
grundvallar hinn íslenzka texta, sem alþíng hefbi samþykkt.
og breytíngaratkvæfei þíngsins, og er þaí) til merkis um
úfrjálslyndi kansellíisins, einkum oss til handa sérílagi, ab
þa& þurfti a& skipa því |)etta, en vér getum samt meti&
þa& því til gú&a, a& þa& spur&i sig fyrir hjá konúngi, en
braut ekki þegjandi rétt á alþíngi, sem því hef&i þú
kannske tekizt. Samt sem á&ur kunni kansellíifc þessu
illa, og af því þá kom jafnframt fyrir anna& mál, a&
stiptamtma&ur þorkell Hoppe haf&i be&i& um a& skipa
Grímiamtmanni Júnssyni a& skrifa sérá Dönsku, en liaf&i ekki
fengi& fullkomlega áheyrn um þa&, svo sem honum líka&i, þú