Ný félagsrit - 01.01.1861, Blaðsíða 18
18 ALþlNGISMALIN OG AUGLYSINGAR KONLNGS-
haldife þetta ár, varí) engin almenn ályktun af Íslendínga
hendi um stjdrnarmálefni landsins, en þð voru samdar
bænarskrár frá þíngvallafundi og frá Reykjavík, sem sýndu,
afe þaí> var þá eindregin «5sk Iandsmanna, aí> eiga og
halda dskertu atkvæbi í stjðrnarmálefnum þeim, er ísland
snertu, og konúngur vifcurkenndi þessa sanngjörnu kröfu í
bréfi sínu 23. Septbr. 1848, enda þútt ekki væri gjört
neitt af stjörnarinnar hendi til ab koma því fram í verk-
inu, heldur miklu fremur allt búií) undir til þess, ab
innlima ísland fullkomlega í Danmörku, og ab búa svo
um hnútana, ab þeim yrbi úmögulegt undan því ab komast.
þetta hefbi líka orbib örbugt, ef Íslendíngar þeir, sem á
ríkisþínginu voru, hef&i ekki gjört hvab í þeirra valdi
stöfe til ab fá Íslendíngum áskilib frjálst atkvæ&i ab þeirra
leyti, einsog Slesvík, en sá var gjörbur munurinn, a& um
skilyr&i frá Islands hendi var ekki getib, þegar grand-
vallarlögin voru samþykkt af konúngi, heldur ab eins um
skilyrbib fyrir Slesvík, svo ef a& ekki hef&i verib þn'ng-
vallafundar bænarskráin 1848, og konúngsbréfib 23.
Septbr., sem hún útvega&i, þá hef&i líklega engin vafa-
laus vi&urkenníng á réttindum vorum or&i& auglýst.
Hin nýja stjúrn byrja&i á a& vera nokku& ötulli en
hin fyrri til a& afgrei&a alþíngismál; þú var ekki heppi-
leg hennar „fyrsta gánga“, sem var a& láta koma út „til-
skipun um nýjan jar&adýrleika á íslandi“ (27. Mai 1848),
me& erindisbréfum þeim er þar me& fylg&u, til sýslumanna
og jar&amatsmanna (1. Septembr. 1848).1 Um lækna-
’) „Reglubréf" sýslumannanna er á Dönsku, en íslenzka& me& al-
þíngistí&indum 1849, vi&b. bls. 57; erindisbréfln til jar&amats-
manna og yflrmatsmanna eru frá rentukammerinu, me& undir-
skriptum á íslenzku, og prentu& á sama sta& í alþíngistf&indum
1849.