Ný félagsrit - 01.01.1861, Síða 21
alÞinc.ismai.in og acglysingar kondngs-
21
vegna í sumum greinum orí)i6 nokkurt gagn aí) þessari
umbreytíng fyrir vor mál, eöa réttara ab segja, ab hún
hafi gjört stjórn á málum vorum nokkui) vibkunnanlegri,
ab svo miklu leyti sem íslenzkur mabur hefir síban verib
í umrábum um þau, þá hefir hún ekki orbib ab þeim
lullum notum, sem frjálslegt stjórnarfyrirkomulag og sjálfs-
forræbi heimtar oss til handa.
Hin önnur konúnglega auglýsíng til alþíngis, 19.
M a i 1849, um árángur af þegnlegum tillögum alþíngis
1847, ber þess ljósan vott, ab allt var hérumbil í sömu
skorbum eins og ábur liafbi verii), og engin meiri fram-
kvæmd í stjórnar-athöfninni, en þó má sjá, afe hin fyrri
smásmuglega ertni vib mál vort og þjóberni er horfin.
íslenzka textanum lagannaer ekki Iengur kastab apturfyrirog
kallabur „útleggíng“; ávarpanir konúngs til alþíngis eru
einsog mýkri, jafnvel þar, sem hann neitar um þaí) sem
þfngiS hefir farii) fram á. En í öllu verulegu er skoírnn
stjórnarinnar hin sama og fyr, í engu tilleibanleg til ai)
hvetja alþíng, eba beina því á veg til framkvæmda eba til
nytsamra hluta landinu til gagns, til dábar eí)a dugnabar,
en í öllu bíiandi átekta og uppástúngna frá þínginu, og
í flestu aptrandi, dragandi, eba beint neitandi. Fimm
lagaboí) voru koinin út, ab mebtöldum veibilögunum,
og voru þau eptir u]ipástdngum stjórnarinnar, en hittu
þó óskir sumra landsmanna, einsog hugsunarháttur manna
var um þær mundir. þetta mátti eins segja um jarba-
matib, því öldúngis eins og rentukammerib ab sínu leyti
hafbi óskab sér nýrrar jarbabókar á Islandi, til þess ab
geta náb meiri tekjum af landinu og meb því fullnægt
ósk konúngsins, eins æsktu bændur á Islandi, einkum
fyrir norban og vestan, eptir nýrri jarbabók, í því skyni
ab fá létti vib þab í gjöldum sínum. Annab mál er þab,