Ný félagsrit - 01.01.1861, Síða 22
22 ALþlNGIStUI.IN 0« AUGLYSING4H KONLNGS-
þó af) hvorugum verhi a& «5sk sinni eha ætlun, þegar aö-
frara kemur, sem vér hyggjum enn afe verfia muni afe
sannspá. Um alþíngismálife voru óskir Iandsmanna
hérumbil afe kalla uppfylltar, og var þafe reyndar mest
kríngumstæfeunum afe kenna, framar en eptirlæti vife al-
þíng, því nú stúfe til afe breytt yrfei allri skipun alþíngis;
þ<5 var því neitafe, afe láta konúngleg frumvörp verfea birt
fyrirfram, og féll þafe mál þarmefe nifeur. — Um verzl-
unarmálife var engu hreift, af því alþíng haffei einkis
befeizt, en þd var gefinn ávæníngur um afealbreytíng á
verzlun landsins, jafnframt og neitafe var uppástúngum
þíngsins báfeum, bæfei verzlunarleyfi fyrir Saufeárkrók, og
afe setja fiskimatsmenn kríngum Faxafióa. — Eins var
gefinn ávæníngur um endurskofeun á húsagalögum og
helgidagalögum, og sömuleifeis á landbúnafearlögum; átti þá
afe taka til greina uppástúngur þíngsins um aftekníng festu-
umbofeanna og mannsiánanna. — Afe lyktum var því
neitaö, .eptir því sem ástatt er“, aö Islenzkan á þeim
lögum, sem Islandi væri ætlufe, yrfei stafefest mefe konúng-
legri undirskript.
Ef vér eigum í stuttu máli afe segja árángurinn af
alþíngi 1847, þá var hann sá, afe vér fengum unnife al-
þíngismálife afe fullu og öllu, í þeim greinum sem vér
höffeum tekife fram þegar alþíngistilskipanin var samin:
kosníngarréttur og kjörgengi voru nú leyst; aiþíng var
haldife í heyranda idjófei; Islenzka ein var tölufe á al-
þíngi; bókasafn var stofnafe handa þínginu. þó heyrfei
enginn afe neitt færi óskipulegar fram en áfeur, heldur
var mikiu framar sýnilegt, afe allir gengu til þíngs mefe
miklu meiri ánægju en fyr. Annafe, þafe sem vér áunnum,
var nýr ádráttur um verzlunarmálife, afe breytíng
mundi verfea á því, og loforfc um ymsar aferar lagabætur,