Ný félagsrit - 01.01.1861, Page 23
AlÞi.NGISMALIN OG AUGLYSINGAR KONUNGS-
23
sem ekki eru reyndar uppfylltar sfóan nema ab litlum hluta.
Sigur sá, sem unninn var í alþíngismálinu, jafnvel þó
hann væri ekki minna ab þakka þíngvallafundinum 1848,
og mebmælum Rosenörns stiptamtmanns, heldur en al-
þíngi 1847, kveikti einnig þá von hjá mörgum, aö ný
öld mundi nú byrja mefe nýju þíngi, sem mundi fá fullt
löggjafar forræbi á landinu, og fullnægja vorum fornu
þjóblegu réttindum til sjálfsforræbis í málum vorum.
III.
Á alþíngi 1849 var af stjórnarinnar hendi bortó upp
frumvarp til kosníngarlaga til þess þíngs, sem ætlab
var til ab ræddi um stjórnarmálefni landsins, og þá stób til
ab haldtó yrbi árib eptir, eba 1850. Frumvarp þetta var
byggt á þeim grundvallaratribum, sem alþíng hafbi sttíngtó
uppá 1847, en þó var þab töluvert meira bundtó; kosn-
íngarnar áttu ab vera tvöfaldar, en kjörmenn ekki nema 1
fyrir 15 (í stab 1 fyrir 5), og aldur til kosníngarrfettar
30 ár (í stab 25). þab mátti nærri geta, ab þetta full-
nægbi ntí alls ekki óskum landsmanna, sem höfbu þar ab
auki aldrei fellt sig vib uppástúngur um tvöfaldar kosníngar.
Menn höfóu þessvegna komib sér saman á þíngvallafundi
um frumvarp til kosníngarlaga, semvoru miklu óbundnari
og einfaldar, og þetta frumvarp féllst þíngib á, en felldi
htó kontínglega. Önnur tvö frumvörp voru lögb fyrir
þíng af hendi stjórnarinnar, sem voru þarfleg mjög, var *
annab um rekaréttindi á bændajörbum, og fengu þarmeb
bændur aptur þann reka fyrir jörbum sínum, sem Kristján
kontíngur hinn fjórbi hafói tekib undir sig, alþíngi forn-
spurbu, meb tilskipun 20. Mai 1595.1 Annab var um
*) Lagas. lianda Íslandí I, 133.