Ný félagsrit - 01.01.1861, Síða 24
24 alÞingismaun og alglvsiingar komiííngs.
erf&alögin, sem alþíng haffii áfeur mælt mef), og var þaö
nú at) fullu samþykkt, af) kvennleggur gengi jafnt til arfs
mefi karllegg á Islandi.
Málefni þau, sem komu fram af þíngmanna hendi, voru
ekki fá, og snertu ymsar greinir landstj úrnarinnar.
Um kosníngarlögin til þjófifundarins komu margar bænar-
skrár, og var þar sumstabar farib útí stjórnarlögun ;;
landinu eptirleibis, en þíngif) felldi úr öll þessi atrifei, og
helt sör at) eins vib kosníngarlögin; af sömu ástæbum
felldi þíngib bænarskrár um sveitastjórnina. Vibvíkjandi
alþíngi sjálfu var mest rædt um kostnabinn, en þab eitt
hafbi framgáng, ab fá jafnara gjald á honum, og einkum
ab embættismenn og ekkjur þeirra tæki þátt í gjaldinu.
— Um verzlunarmálib komu fram ymsar bænarskrár,
og var nú send ný uppástúnga um þab til konúngs, og
bebib í einu hljóbi um fullkomib verzlunarfrelsi á sama
hátt sem 1845; þó var úrfellt hib merkilega atribi um
sveitaverzlun, og sumt annab tekib fram nokkub þrengra,
en fyr hafbi verib bebib um. }>á var enn tekib fram, ab
fá kauptún í Krossvík, og í Hornafjarbarósi eba Papa-
fjarbarósi, timburíiutnínga til þorlákshafnar og abalkaup-
stab á Berufirbi, í stab Eskifjarbar.
Læknaskipunarmálinu varb þar á móti ekkert
ágengt, því uppástúnga um abalmálib kom ekki fram, og
önnur, um aukatekju-reglugjörb fyrir lækna, varb ónýt. — þar
á móti komu fram allmargar uppástúngur um landbúnab,
skattgjöld, tíundarlag, verblagsskrár og fleira, og um jarba-
matib var hafln sú kvörtun, ab reglurnar fyrir því hefbi
verib ónógar, og ab á því væri frábærlegur ójöfnubur,
því sinni reglu hefbi ab kalla mátti verib fylgt í hverri
sveit. Einhver hin merkilegasta uppástúnga, sem fékk
framgáng á þínginu, var sú, ab bibja um konúnglegt laga-