Ný félagsrit - 01.01.1861, Qupperneq 25
ALþlFlGISMALliN OG AUGLVSINGAR KO.NUNGS.
25
frumvarp til ab seinja og skrásetja landamerki hverrar jar&ar
á landinu, og hafa máldagabák í hverri sýslu.
Alþíng þetta var hib ákafasta um a& framfylgja því,
ab íslenzka væri allstabar rituB í íslenzkum málurn. þaf)
ítreka&i enn bænarskrána um undirskript konúngsins, en
miklu snarpara en fyr, því nú var þess beSizt, a& þau
iagabob, sem h&r eptir væri útgefin og ætti a& gilda á
íslandi, sé einúngis á íslenzku máli, og undirskrifu& aí
konúngi og stjórnarherra hans; var þetta samþykkt me&
13 atkvæ&um gegn 8, en hitt til vara me& 16 atkvæ&um
gegn 5, a& „ver&i lagabo&in gefin út á Dönsku og Islenzku,
þá sé íslenzki textinn einn undirskrifa&ur og honum gefi&
gildi, en ekki danski textinn". þar mátti segja, a& ymsir
eiga högg í annars gar&, því nú vildi alþíng fara eins
me& Dönskuna á íslenzkum lagabo&um, einsog kansellíi&
á&ur me& Islenzkuna, og menn geta ekki neifa&, a& al-
þíng haf&i fyllsta rétt fyrir s&r, því þó stjórnin laumi a&
oss óbe&i& dönskum texta me& lagabo&unum, þá er þa&
og ver&ur aldrei til annars, en a& villa menn og vefja.
þar sem íslenzki textinn tæki sjálfkrafa alla tvíræ&ni af,
þegar hann væri ekki nema einn. — þó var enn yfir-
gripsmeiri hin önnur bænarskrá, sem þíngi& samþykkti
me& 18 atkvæ&um gegn 4: Ma& einúngis íslenzk
túnga sé hé&anaf vi& höf& í öllum embættisgjör&um og
embættisbréfum á Islandi“, og hefir sú krafa af hendi
landsmanna, sem í bá&um þessum bænarskrám kemur
fram, veri& sí&an ávallt vakandi, og rudt sér smásaman
til rúms.
Rosenörn stiptamtma&ur, sem haf&i lengst af þíng-
tímanum veri& í konúngsfulltrúa sta& á alþíngi 1849, og
me& miklum lipurleik teki& þátt í umræ&u málanna, láti&
þíng vera í heyranda hljó&i og tala& á íslenzka túngu á