Ný félagsrit - 01.01.1861, Síða 26
26 ALþlNGISMALIN OG AUGLYSISGAR KONUNGS.
þíngi, gekkst fyrir því, ab frumvarp þíngsins til kosníngar-
laga var samþykkt af konúngi og kom út 28. Septembr.
1849, því þá var Rosenörn orBinn rá&gjafi konúngs. En
eptir þab bar ekki á, ab hann fylg&i fram málefnum eba
réttindum vorum, þegar fram libu stundir, hvort sem hann
hefir þá ekki getab komib sér vi& fyrir mútstö&u annara,
e&a honum hefir sjálfum snúizt hugur. Um vibburíú og
breytíngar á stjúrnarmálefnum, sem þá voru, svo og um
fundi og ályktanir Islendínga á þíngvallafundi 1850, höfum
vér talab greinilega ábur,1 og er þess helzt a& geta, a&
þjú&fundur sá, sem ætlazt var til a& haldinn yr&i 1850,
til a& ræ&a um stjúrnarmálefni íslands, var& ekki haldinn
þa& ár, og ekki fyr en 1851, þa& ár sem alþíng átti a&
vera a& lögum. þetta afbrig&i var nú einmitt gagnstætt
tilskipun konúngs um alþíng, sem var gildandi lög; þa&
drú hin íslenzku mái landinu til ska&a, þa& eyddi kosn-
íngum, svo þær gátu ekki farið fram á réttum tíma, og
þú hva& verst var, þa& spillti allri rú í me&fer& málanna
og svipti stjúrnina öllu trausti me&al alþý&u á Islandi.
Stjúrnin lét eins a& sínu leyti nokkrar uppástúngur, sem
fúru fram úr húfi, vera svosem ástæ&u til að hafa tor-
tryggni vi& landsmenn, og eptir því sem tíminn lei&, þá
var& þa& ofaná sem einfaldlegast var og úhyggilegast, a&
hugsa sér a& geta fengið atkvæði Islendínga til a& afsala
sér öllum rétti til sjálfsforræðis síns me& því, a& telja þeini
trú um, a& þeir hef&i afsalað sér því 1662, me& því a&
ota a& þeim vopnu&u li&i, og á hina hli&ina me& því a&
bjú&a þeim atkvæ&i á þíngi Dana með þesskonar kostum,
sem litu út tii a& vera údýrari en sjálfsforræ&i, og þar-
') Um stjórnarhagi Islands, Nj' Félagsrit IX, 9—6S; Eptirlit, Ný
Félagsr. XII, 100-132.