Ný félagsrit - 01.01.1861, Blaðsíða 31
alÞinc.ismaun og alglysingar konungs. 3J
borife upp á þjáfefundi, þá getur hann farib ab á sama
hátt, rétt eptir kríngumstæ&um. Tíminn er í þessu máli
ekki a&alatrifeií), hann er a& vísu dýrmætur, og mesta
heppni væri aí> málib gæti Iagast bæ&i fljdtt og vel, en
þegar vih afarkosti er a& tefla, eía smámunasemi og
dfrjálslyndi, efea fasta fyrirætlun ab koma málinu seint
e&a snemma á þann fót, sem mest samsvarar drottnunar-
girnd annars hluta&eiganda, og þab hinnar voldugari þjó&ar,
þá er ekki um annab af> tefla fyrir hinn veikara, en hib
gamla náttúrulögmál, af> þab sem vantar á afli& verfiur
mabur af> jafna upp meb tíma. Mafmr ver&ur a& hafa
tímann fyrir sér, og láta ekki me& rétti á sig gánga.
Nú var þá kosi& a& nýju til alþíngis um hausti&
1852, og hin þri&ja konúngleg auglýsíng 23. Mai 1853
fær&i þínginu og þjó&inni fregnir um árángurinn af til-
lögum alþíngis 1849. Var þa& fyrst ko sníngarlögin
til þjó&fundarins 23. Septbr. 1849, sem voru óbreytt eptir
uppástúngum alþíngis, og gáfu vissa von um, a& kosníngar-
lögin til alþíngis mundu ver&a breytt þar eptir; þar næst
tilskipunin um erf&alögin 25. Septbr. 1850; opi& bréf
um rekaréttinn 2. April 1853, sem bætti upp fornan
órétt og yfirgáng, og var einnig samkvæmt uppástúngum
alþíngis, þó þess væri lengi a& bí&a.— Umverzlunar-
máli& haf&i nú veri& sami& nýtt frumvarp, en þó í flestum
a&alatri&um byggt áuppástúngum alþíngis ogþjó&fundarins;
haf&i þetta frumvarp veri& lagt fram á ríkisþíngi Dana,
en sífcan var þa& þíng rofi& og málinu þannig frestafc1;
en um verzlunarsta&i þá, sem alþíng haf&i be&ifc um, var
nú neitafc, nema a& nokkru leyti um Krossvík. — Lækna-
skipunarmálsins var ekki getifc. Um skattgjaldslög
) Ura verzlunarmál Íslendínga sjá Ný Félagsr. XIV, I—166.