Ný félagsrit - 01.01.1861, Side 32
32
Ai.þlNGISMALIN OG AUOLYSIMGAR KONUSGS-
Yoru komin út smá lagabob, sem vorusainkvæm uppástúngum
þíngsins, en landbúnabar -uppástúngur þíngsins, og eink-
anlega um landamerkjaskrár, fengu engan framgáng. Bænir
þíngsins um undirskript konúngs á hinum íslenzka
texta lagabobanna, og um, ab einúngis íslenzka verfei vib
höfb í öllum embættisstörfum og embættisbríifiim á íslandi,
fúru á sömu leib.
Árángur af alþíngi 1849 var því sá niestur, ab
kosníngarlög til þjóbl'undarins urbu öldúngis ab
skapi landsmanna; erfbalögin urbu bætt, og bændur
l'engu aptur sín fornu rekarettindi fyrir jörbuni sínum;
nú fékkst einnig jöfnubur á nokkrum skattgjalds-
málum, ogverzlunarmálinu var skotib lengra áleibis,
einkanlega þ<5 meb uppástúngum þjdbfundarins. Vér
eignum þab og ab nokkkru leyti þessu þíngi, uppástúngum
þess og þeim anda, sem þarvib var drottnandi mebal
landsmanna, ab stiptamtmabur sá, sem kom til landsins
1850, byrjabi á því, þegar er hann kom, ab rita öll
embættisbréf sín innanlands á Islenzku.
IV.
Eptir þjóbfundinn og auglýsínguna frá 12. Mai 1852
mátti kalla sem stjórnin og Islendíngar hefbi skilib ab
sléttu. Islendíngar höfbu ekkert fengib fram í stjórnarmáli
sínu, en stjórnin hafbi ekki heldur fengib neinu framgengt
af sínuin vilja ab svo stöddu. Stjórnin, sem hafbi komib
fram á þjóbfundinum sem dönsk stjórn en ekki íslenzk,
fylgt fram dönskum málstab og danskri skobun, án þess
ab setja sér fyrir sjónir réttindi Islands eba álit Islendínga
á málinu, og hafa réttvíst og sanngjarnt tiilit þartil, lét
uppástúngur sínar falla nibur í bráb, og í abalefninu, en