Ný félagsrit - 01.01.1861, Side 35
ALþllNGISMAUiN OG Al’GLYSINGAR KONGNGS.
35
Íslendíngar heffci þar engan fulltrúa, og þó þeir heimtuíiu
sjálfsforræ&i og fjárliagsráf); láta þíng Dana eitt skera úr
verzlunarmálinu, án atkvæSis alþíngis; láta Islendínga enga
hlutdeild hafa í alríkismálum og engar kosníngar þartil.
Hvab var líklegra, en a?) sh'kt réttarástand yr&i oss þúng-
bært og leitt, og a& ver vildum mikit til vinna afc komast
úr þessum álögum og ver&a á einhvern hátt frjálsir borg-
arar; enda hefir þab og sýnt sig, a& margir hafa or&ib
til aí) láta í vebri vaka, ai) neitun sú á réttindum Islands,
sem vér höfum or&if) fyrir af hendi stjórnarinnar, hafi
veriö því a& kenna, a& þjó&fundurinn hafi krafizt of mik-
ils, þar sem hann fór þó ekki fram á anna& en þa&,
sem minnst þurfti til a& tryggja réttindi vor og sjálfsfor-
ræ&i í vorum eigin málum, og atkvæ&isrétt í allsherjar-
máluni. Alþíng hefir einnig hínga&til fari& þessari sömu
stefnu fram, sem þjó&fundurinn, og me& því móti hefir
orbi& töluverb breytíng á hinum stjórnarlegu vi&skiptum
alþíngis og stjórnarinnar sí&an 1853, því önnur mál hafa
nú or&i& ofaná sí&an, og þa& sem á milli ber er nú
or&ib miklu þý&íngarmeira en á&ur; en einmitt þess-
vegna er vandinn rneiri fyrir oss, a& kunna rétt a& skilja
teikn tímanna, og Iáta ekki blekkja oss e&a raska sam-
heldi voru og traustinu á vorum eigin málstab, og þeim
mönnum sem fylgja honum fram. þessu rí&ur oss því
framar á, sem stjórnin hefir miklu fleiri og margvíslegri
rá& í hendi, til a& koma sínu fram, ef hún er á móti
oss, heldur en vér höfum nú sem stendur, me&an vér náum
engu sjálfsforræ&i, til a& koma því fram sem oss rí&ur á mestu.
í auglýsíngu konúngs til alþíngis 23. Mai 1853 var
ekki þjó&fundarins getib a& neinu, nema kosníngarlaganna
til hans, heldur en hann hef&i aldrei haldinn verib. Aug-
lýsíngin 12. Mai 1852 var ekki heldur nefnd á nafn.
3‘