Ný félagsrit - 01.01.1861, Síða 36
36 AI.þlNGISMALIN OG AUGLYSINGAR KONUNGS*
þau mál, sem af stjórnarinnar hendi voru borin upp á
þessu þíngi, lutu ekki heldur aö neinni framför í því, sem
nú var orfeiö aöalmáliö fyrir alþíng, sem var stjórnarfyrir-
komulagiö á Islandi. A þíngi þessu voru liigö fram af
stjórnarinnar hendi þrjú frumvörp, og var eitt af þeim
helgidagatilskipun, sem alþíng hafÖi beöiö um 1847:
annaö um barnaskólaí Reykjavík, sem kom fram í bænar-
skrá á alþíngi 1847, einsog vér gátum fyr, er var felld
meö atkvæöum, og á sömu leiö fór frumvarpiö; þriöja
var smámál, uni fjölgun þíngstaöa f Arness sýslu. Merki-
legri voru hin konúnglegu álitsmál, og var annaö þeirra
um jaröamatiö, en hitt um öll hin almennu lagaboö,
sem voru komin út í Danmörk á árunum 1847 til 1852.
Um jaröamatiö var þaö aö segja, aö nú var fram fariö
undirmat og yfirmat á jöröunum, þaÖ sem tilskipan 27.
Mai 1848 haföi gjört ráö fyrir, og átti nú aÖ vera komiö
svo, aÖ hin nýja jaröabók yröi lögö fram á þíngi, en í
staö þess skýrir nú stjórnarherrann svo frá í bréfi til
konúngs,1 aö á jaröamatinu sé nú „svo verulegir gallav
og ójöfnur, aÖ þaÖ ei veröur notaö sem grund-
völlur til nýrrar jaröabókar, nema téöir gallar veröi
fyrst bættir“; hafÖi stjórnin því afráöiÖ, aö leita aöstoöar
og leggja máliö allt fram á alþíngi til álits, og benda á, hvort
ekki mætti taka afgjöld jarÖanna til aö leiörétta meö hiö
löglega jarÖamat, eöa réttara aö segja breyta því. þíngiÖ
féllst á þetta, og stakk uppá, aö sett yröi |>riggja manna
nefnd, til aö laga gallana á jaröamatinu eptir afgjöld-
unum; hefir svo þetta mál veriÖ síöan einskonar sameig-
inlegur kross á stjórninni og alþíngi. Af hinum almennu
lagaboÖum voru tvö einkar merkileg, sem var lagaboöiö
) Tíö. frá atþingi 1853. Viöb. bls. 18.