Ný félagsrit - 01.01.1861, Side 37
alÞingismalin og alglysingar kongngs.
37
um prentfrelsi 3. Januar 1851, og um eptirlaun embætt-
ismanna 5. Januar 1851, og féllst alþíng á a& fá þau
lögleidd meb breytíngum.
Frá alþíngismönnum sjálfum og úr herubum komu
fram á þessu þíngi hinar yfirgripsmestu uppástúngur, og
voru flestar þeirra anna&hvort nýjar, e&a þá í nýrri mynd,
sem sí&an hefir orbib undirstaba málanna á hinum sífcari
þíngum. Fyrst var bænarskrá um stjúrnarbdt á Islandi,
og var hún bygb á bænarskrám frá þíngvallafundi og
fundinum á Kollabúbum. jiett.a mál hafbi fyrst komib
fram í ljúsum atribum á þíngvallafundinum 1850, síban á
þjúbfundinum, og nú í þribja sinn. Konúngsfulltrúinn var
því nú fylgjandi, og meiri hluti hinna konúngkjörnu þíng-
manna, svo ab einúngis einn eba tveir þeirra voru mút-
fallnir því sjálfsforræbi, sem þíngmenn vildu bibja um. —
Önnur bænarskrá alþíngis var um frumvarp til nýrra
kosníngarlaga handa alþíngi, byggt á frjálsum
almennum kosníngum og á frjálsri kjörgengi, en meb þeirri
áskoran, ab til lögmætra kosnínga á kjörfundi heimtist
meiri hluti atkvæba kjúsenda. — Hin þribja bænarskrá
frá þínginu var um nýtt frumvarp til sveitastjúrnar-
laga, meb ákvebnum uppástúngum, og var þab grund-
vallar-atribi þíngsins, ab vilja hafa nefndir bæbi í hreppum
og sýslum, en yfirstjúrn sveitamála í samhljúban vib hina
almennu landstjúrn, sem yrbi sett, og lítur svo út sem
þíngib hafi hugsab sér amtmannastjúrnina aftekna, en al-
menna landstjúrn á einum stab setta yfir allt land, því
meb amtmanna stjúrn gat þíngib varla hugsab til ab geta
mist amtsnefndir eba amtsráb í sveita málefnum. — þíibja
bænarskráin var um undirskript konúngs undir hin
íslenzku lagabob, og var hún hér framsett í þribja sinn,
en þab frekara en í fyrstu, ab hér var bebib um, ab laga-