Ný félagsrit - 01.01.1861, Qupperneq 38
38 alÞi.ngismalin og auglysingak konungs.
bot) til Islands yrbi einúngis á Islenzku, líkt og farib var
fram á 1849; þessi bænarskrá var þó ekki samþykkt
nema meb 14 atkvæímm gegn 7, því allir hinir konúng-
kjörnu þíngmenn voru á móti, og einn af hinum þjób-
kjörnu. — Um verzlunarmálií) var erm befeib í al-
mennum oríium, at) landif) mætti fá verzlunarfrelsi sem
fyrst, og aö konúngur vildi bægja frá þeim mótspyrnum,
sem reistar höfbu verit) gegn frumvarpinu á ríkisþínginu
í Danmörku. þarmet) beiddi alþíng einnig um, nær því
í einu hljó&i, at) frumvarp um stofnun b á n k a yrtii lagt
fyrir alþíng í næsta sinn, og einkum til þess, ati fengizt
gæti peníngar á Islandi móti víxlbréfum; aí) útlendum
peníngum yrt)i víxlaf) fyrir innlenda; afe peníngar fengist
til láns mót nægu vebi, og aí) menn gæti komit) þar
sparipeníngum til geymslu og fengi vöxtu af, einsog í
sparisjó&um. — Vi&víkjandi landbúna&arlögunum
voru ymsar merkilegar uppástúngur, auk þeirrar sem á&ur
var nefnd, um sveitastjórnina: þar var be&i& um a&
stofna&ur yr&i. einn búna&arskóli, • og tiltekin kennsla í
ýmsum greinum, svo a& stofnanin hef&i meö réttu getaö
heitiö einskonar bænda-háskóli, ef hún hef&i getaö komizt
á fót; sömulei&is var be&iö enn um breytíng á hús-
stjórnarlögunum, líkt eins og be&i& haf&i veri& 1847,
og um enn meiri skerpíng í vei&ilögunum, einkum á
Brei&afir&i. Bænarskrá var ein komin til þíngs um, a&
innlei&a erf&afestu á klaustragózum, en þa& mál lenti
vi& umræ&una eina og féll þarmeÖ ni&ur. — Um skatta-
m á 1 var einnig bænarskrá gjör, sem fór fram á, a& gjaf-
tollur yr&i tekinn í Gullbríngu sýslu eins og annarsta&ar,
og manntalsfiska gjald aftekiö. — En um einstakar stofn-
anir var sú bænarskrá merkilegust, sem alþíng samdi um
stjórn prentsmi&junnar, bæ&i a& því leyti, sem snerti