Ný félagsrit - 01.01.1861, Page 40
40 alÞingismalin og agglysingar konungs.
þessi lög, afe því leyti þau komu vií> fjárstjórnarráfcgjaf-
anum, aí> hann lét þau koma út óbreytt, og vildi ekki
gefa gaum neinum breytíngum þeim, er alþíng hafíii uppá
stúngih, er því ekki kyn þó þar komi fyrir ori) og greinir,
sem ekki eiga sem bezt vií>, og bar alþíng sig upp undan
þessari ahferS 1857.1 Hi& annab atriíi um þessi hin
dönsku lög, sem er ekki ómerkilegt á ab minnast, erum
leyfi fyrir útlenda Gybínga ab eiga dvöl í ríkinu (5. April
1850); alþíng hafbi álitib þaí> efasamt, hvort innlendir
Gy&íngar hefbi dvalarrétt á Islandi, og vildi þá enn sííiur
bjó&a þángab útlendum Gyöíngurn, ré&i þa& þessvegna frá
a& gjöra þetta lagaboö a& lögum á Islandi; en konúngi
líka&i ekki þetta vi& þíngiö, og Iét leggja fram sama laga-
bo&i& um Gyfeíngana í annafe sinn á alþíngi 1855, og tók
þá þíngi& vi& þessu lögmáli, líklega af þægfe vi& konúng-
inn, enda hetír Iagabofe þetta or&ife hínga&til alveg þý&-
íngarlaust.
Um s tj ór narm álife var konúngsfulltrúi látinn gefa
þínginu skýrslu af hendi stjórnarinnar, og mun vera leit
á a& íinna- skýrslu e&a skjal me& eins óstjórnarlegum
hugsunum e&a ástæ&um2; þessar ástæ&ur segir konúngur
þó a& hafi einkum ráfeife, þegar hin einstöku atri&i í bæn-
arskrá alþíngis hafi verife íhugufe, en hann ítrekar enn á
ný — og þa& er hi& skynsamlegasta og stjórnarlegasta í
öllu skjalinu — a& eigi skuli gjöra „neina breytíngu á
stö&u Islands í ríkinu, nema lagafrumvarp um þa& efni
á&ur sé borife undir álit alþíngis“, og skýrskotar um þafe
til auglýsíngar 12. Mai 1852. — I skýrslu stjórnarinnar
‘) Tí&indl frá alþíngi Islendínga 1857, bls. 353—354.
2f Tí&indi frá alþíngi 1855, bls. 48-51.