Ný félagsrit - 01.01.1861, Page 41
alÞingismalin og auglysingar konungs. 41
er sagt, aí> bundinn sé endi á heit konúngs (í bréfinu 23.
Septbr. 1848) mefc opnu bréfi 16. Mai 1850, sem kallar
saman þjó&fundinn, en þess er ekki gætt, a& heityrbi kon-
úngs var ekki einúngis ab stefna þann fund, — því þaí)
hefbi verib tilgángslaus hégúmi, — heldur og ab gefa
honum færi á ab ræ&a um og ræba til lykta stjúrnarmál
Islands; hann var ekki heldur bundinn vií> þann skilmála,
ab hann mætti a&eins ræba þetta mál eptir gebþekkni
stjúrnarinnar, eí>a gefa þaí> eitt atkvæ&i sem hún vildi,
hann var eins frjáls í því tilliti eins og ríkisþíngi?) í Dan-
mörku J848, sem átti aí> ræ&a um stjúrnarfyrirkomulag í
Danmörku; eigi a& sí&ur var fundi þessum sliti&, ekki af
hálfu þíngmanna, heldur af hálfu stjúrnarinnar, svo þa&
er a& fullu ástæ&ulaust a& segja, a& heityr&i konúngs væri
uppfyllt, me&an fundurinn haf&i ekki rædt þab mál sem
honum var ætlab a& ræ&a; heityr&i konúngs er einmitt
ekki uppfyllt til þessa dags. Annab atri&i, sem stjúrnin
fer fram á, a& úhagkvæmt sé a& ákve&a um einn hluta
ríkisins fyr en ákve&ib sé um ríkisheildina, er eins ástæ&u-
laust, því stjúrnin sjálf haf&i einmitt útilokab Island úr
ríkisheildinni, og snerti þa& þessvegna engan annan ríkis-
hluta þú stjúrnarmál Islands kæmist á fastan fút. þri&ja
atri&ib er, a& Island hafi engin efni til a& setja á fút þa&
stjúrnarfyrirkomulag, sem alþíng hafi úskab, því konúngs-
ríkib ver&i „af sínum efnum a& leggja Islandi talsvert fé á
ári hverju“; en þa& er einmitt stjúrnin sjálf, sem hefir
vottab a& þetta sé öldúngis úsatt, því bæ&i rentukammerib
og fjárstjúrnarrá&gjafinn hafa me& berum or&um sagt, a&
Danmörk hef&i í raun og veru engu til Islands skoti&,
heldur væri þessar tillögur, sem kalla&ar væri, einúngis
komnar af því formi, sem hef&i veri& haft á reikn-