Ný félagsrit - 01.01.1861, Síða 42
42 alÞingismalin og auglysingar konuíngs.
íngum Islands.1 En þó svo hefSi verib, afe Island heffei
ekki Iagt fé til, hverjum lá þá næst ab fá því ástandi
breytt, nema einmitt stjórninni, sem stjórn Islands? — Vér
vitum þó hvergi þíng koma aí> fyrra bragfei fram meb
fjárhags áætlanir eba uppástúngur um álögur; þab er
stjórnin ein, sem menn ætlast til ab beri slíkt fram, því
hún ein getur haft og á ab hafa yfirlit yfir fjárhagsmálin,
og allt sem þar ab lýtur: hún ein hefir þab ætlunarverk,
ab koma fram meb frumvörp og uppástúngur um, hvab til
almennra naubsynja þurfi, hvab vanti, og hvernig þab
verbi fengib; eba hvers vegna hefir ekki stjórn vor komib
fram meb frumvörp um, hvernig auka skyldi tekjur af Is-
landi? — því hefir hún ekki lagt gjöld á brennivín og óþarfa
vörur ? — því hefir hún verib jafnvel mótfallin uppástúngum
') „f>ab er, ef til vill, efasamt, hvort nokkru sé í raun og veru
skotib til Islands, eba hve mikib Þab kynni ab vera, Því reyndar
er Þab satt, ab til jarbabó karsj óbsins á Islandi er skotib á
hverju ári meira eba minna, og verbur ab skýra frá þVí árlega
f ríkisreikníngum og áætlunum, til Þess ab menn geti haft yflr-
lit yflr allan fjárhag rfkissjóbsins, en Þetta verbur eiginlega ekki
kallab tillögur til Islands, Því hvorki heflr jarbabókar-
sjóburinn á Islandi tekib vib öllum tekjum Þeim, sem aflslands
hálfu koma í ríkissjóbinn, Þó nú sé farib ab gæta Þess á sein-
ustu árum, ab telja honum [>a;r smásaman, og ekki heldur
heflr Þess verib gætt, ab úr sjóbi Þessum hafa verib goldin
ýmisleg útgjöld, sem ekki verba talin mebal útgjalda tillslands,
og hafa menn einnig verib ab kippa Þessu í lag smásaman."
Eentukammerib í April 1845 til konúngs.
„Eigi ab síbur mega menn fara varlega, ab draga af Þessu
(nefnilega: Þó Þab líti svo út í áætlun 1850—51 sem Danmörk
skjóti til Islands) ályktanir Islandi í óhag, Því bæbi er Þ»b, ab
meban verzlanin á Islandi er i Því horfl sem hún er nú, Þá er
ómögulegt ab semja skýlausan reikníng vib Þetta land sem
einstakan hluta ríkisins, Þareb jafnómögulegt er ab reikna í
tölum Þann skaba, sem Island hefir af Þeirri tilhögun á
verzluninni, sem nú er höfb, einsog áhata Þann, sem verzl-